Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 8
4
Hið íslenzki þjóbvinafélag
Látum svo vera, ab þjáb væri hir tekin í nokkub annari
merkíngu, en tíbkazt hefir um [lann tíma, sem hin þjób-
lega mebvitund hjá oss iiefir legib í dái, þá er fullur
réttur og full þörf til þessarar orbmyndunar, og orbib í
sjálfu sér svo alþýblegt, seni nokkurt annab. Ef nokkub
væri, þá mætti heldur segja, ab þab væri tekib hér fram
í hinni fornu þý&íngu, sem hef&i veri& or&in því nær
úrelt um tíma, e&a þó fremur vcri& lög& í lágina, me&an
tí&arandinn var allur beyg&ur undir einveldi og einokun.
því neitar enginn, e&a getur neita&, a& vér Islendíngar
höfum l'rá elztu tíraum, þegar land vort byg&ist og bjó
sér til stjdrn og var& lögbundib þjó&félag, haft fnllkomin
þjd&ar - einkenni og haldiB þeim ine& meira e&a minna
sjálfsforræ&i, en ætí& me& þeirri vi&urkenníng, a& vér
hef&um þessi einkenni óskert, mál vort og landslög. Tsland
var, einsog kunnugt er, frjálst þjó&veldi um nærfellt 400
ára tímabil, og frá þeim tíma finnum vér mörg merki
þess, a& þetta hefir veri& vi&urkennt af öllum, og a& ís-
lendíngar hafa haldi& því fram sjálfir, einmitt í |ieim
sama skilníngi, sem or&i& er nú haft. „Eg em eigi nor-
rænn ma&ur”, sag&i Hjalti Skeggjason, þcgar hann bau&st
til a& fara sendiför til Olafs Svíakonúngs (1017), en (leg
heíi spurt, a& me& Svíakonúngi eru íslenzkir menn”. Einn
merkur höfundur, sem hefir rita& málfræ&is-ritgjör& um
stafrofi& á tólftu öld, nálægt tímum Ara prests hins fró&a,
tekur svo til or&a: ltLög sín setja menn á bækur, hver
þjó& á sína túngu . . • hefir eg og rita& oss Íslendíngum
stafrof”1; vör fáuni ekki betur sé&, en a& hér sé or&i&
haft í sönm merkíngu og vér nú höfum þa&, og þa& er
a& minnsta kosti sýnilegt, a& Íslendíngar hafa bæ&i kann-
) Sn. S. II, 10. 12.