Andvari - 01.01.1876, Síða 9
Hið islenzka Jijóðvinaíélag.
5
azt vií) hugrayndina og verií) lljótir til ab frjóiga hana meb
mikilli orbgnótt, svo ab orbib hefir þegar aflab sér íjöl-
nienns afkvfemis, og sýnt sig þarmeb sem frjálsborib orb
og í öllum greinum samhljóba ebli málsins, svo sem þab
helir verib bæbi ab fornu og nýju. f»ó ab finna rnegi
dæmi til, ab fslendíngar hafi talib sig eba verib taldir raeb
Norbmönnum eba Dönum, síban samband vib þessi lönd
komst á, þá dregur þab ekkert nr því sem ábnr var sagt,
því þab lýtur einúngis tii þess, ab löndin voru saman
tengd í stjórnlegum efnum og þab vottast bezt, þegar
mabur gáir ab, hversu þetta hefir horfib af sjálfu sér, síban
hin forna þjóbfrelsis hugmynd fór ab lifna vib hjá oss á
ný, og vér höfum orbib einarbari til ab bera fram þjóbar-
merki vort, án þess ab telja fjölmennib. Ver getum
ætíb iiuggab oss vib þab, ab margir kalla sig þjób, sem
ekki eru fjölmennari enn íbúar einnar borgar annarstabar;
þar á mebal eru hinir nánustu frændur vorir, bæbi Danir
og Norbmenn, ab þjób þeirra öll er ekki stærri, en íbúar
einnar borgar á Englandi; og þar sem segir í Eddu, ab
„þjób eru þrjátíu” og ltfólk eru ijörutíu”, þá fyllum vér
þetta ríflega, og ab fólksfjöldanum til líklega ekki miklu
síbur en í fornöld. Allt er komib undir því, ab vér
gaungum ekki niburlútir, heldur meb fullri einurb stöndum
á rétti vorum; ab vér kunnum ab velja þab, sem oss ríbur
mest á ab fylgja fram og ab vér framfylgjum því rábvís-
lega, og meb svo mikilli einíngu sem bezt má verba.
Vér gátum þess fyr, ab því ab eins væri sigurs von
í vorum málum, ab vér héldum allir einn taum, sýndum
allir, hver einn meb öbrum, ab vér værum samtaka í
því, sem mest væri í varib fyrir land vort og lýb, svo
vel sem mest er mögulegt, Meb því einu móti má þab
takast, ab halda því sem vér höfum náb af þjóbréttindum