Andvari - 01.01.1876, Page 11
Hið íslenzka Jijóðvinafölag.
7
framför og halda þjdbréttindum vorum. Vér þurfum ekki
a& fara mörgum or&um um þab, ab þó stjdrnin vili oss
í sjálfu sér allt hib bezta, þá er þa& eölilegt og óum-
flýjanlegt, af) sko&anir hennar eru undirorpnar sömu göllum
á íslandi og annarstafear, og þaö því fremur, sem færra
er til umbóta. Landslag og strjálbygi) og vani aptra lífi
og hreyfíngu, og munu gjöra þafe því fremur, ef menn
af ásettu rái>i vilja ætla allt uppá stjórnina í þessum efnum
og þykjast ekki þurfa a& hafa framtak sjálfir um neitt.
þetta er og þvf hættulegra, sem því ver&ur ekki neita&,
' a& hér eru nokkurskonar þjó&legar mótspyrnur hvor á
móti annari. Miki& af því, sem oss og Dönum hefir bori&
á milli, á rót sína í hinu fyrra ástandi, þar sem vorir
menn hafa þagab og alþý&a veri& anna&hvort lmgsunar-
laus e&a uppbur&alaus, e&a hvorttveggja, svo Danir liafa
haft öll rá&in, og notab sér þau, eins og vænta mátti, til
a& skapa allt og skikka eptir vild sinni me&an uppi tolldi.
Sama nmndu þeir enn gjöra, ef vér létum hér vi& standa
og hættum öllum tökum, því mikib vantar á, a& vér
getum verib lausir viö allan ótta í því efni. Mótspyrn-
urnar eru enn hinar sömu og á&ur. og munu ver&a eptir-
lei&is. Frá Danmerkur hlife eldir eptir af hinu fyrra
forræ&i, sem Danir vilja ekki sleppa, og þykir einskonar
skylda e&a upphefb í a& halda. Frá vorri hli& kunna
menn þessu forræ&i mátulega vel, og þykir þa& hæ&i
gagnstætt landsréttindum vorum í sjálfu sér, og þar a&
auki óheppilegt í mörgum greinum, en engin bata von
me&an svo stendur. þa& er því au&sætt, a& frá stjórn-
arinnar hli& getum vér því a& cins vænt framfarar þjó&-
réttindum vorum og landsréttindum, a& stjórnin hafi við
hli&ina á sbr fasta tilsjón og a&hald af hálfu alþíngis og
|)jó&arinnar, og a& ekki sé mist sjónar á því, sem óunnið