Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 14
10
Hið íslenzka JijóðyinaféUg.
tlofua eí>a viana upp, og l>ab hefir í sjálfu ser nógan
krapt til a& haldast sainan og vinna svo mikib gagn sem
ver&a má, vi&líkt og þa& tré, sem stendur á rðtúm, er
dt brei&ast yfir sttírtsvæ&i; þa& dregur lífsvökva liva&anæfa
a& ser, til aö lífga þjtí&legt fjör og dreifa því tít, þar seni
á því þarf a& halda.
Lög þjtí&vinafélagsins eru prentuö 1871 og samþykkt
meö lítilli breytíngu 1873. þegar ma&ur rannsakar þau,
þá munu (lestir sjá, a& eptir því sem á stendur á íslandi
mun ekki au&velt a& finna anna& fyrirkomulag, sem veitir
grei&ari a&gáng til a& taka þátt í almennum málum me&
litlum kostna&i af sinni hálfu, og þó jafnframt títsjtín til
a& geta gjört mikiö gagn ef lagi& ekki vantar. Tillagib til
félagsins er sett svo lágt, 24 skildíngar (50aurar) á ári, til þess
a& allir gæti veri& me&, sem kynni a& vilja, bæ&i karlar
og konur, og þetta árstillag er svo líti&, a& menn gætu
ímynda& sér, a& allt þa& fólk, sem vissi af félaginu og
tilgángi þess, færi í kapp hver vi& annan, rétt til þess a&
láta sjá sýnilegan vott þess, a& þa& vildi heyra til þjó&ar
sinnar. Vér erum einnig vissir utn, aö væri máli þessu
framfylgt me& áhuga, þá væri varla sá vinnuma&ur e&a
vinnukona, sem ekki leg&i ftíslega frara sinn skerf, engu
sí&ur en embættismcnn og bændur, ef þa& vissi af félaginu
og því væri rétt, og vingjarnlega hermt frá störfum þess
og fyrirætlun. A&alkjarni félagsins eru alþíngismenn, og
a&alfundir félagsins eru anna&hvort ár á alþíngum. þá
eru og vaidir forstö&umenn félagsins til næstu tveggja ára.
þegar flestallir alþíngismenn eru í félaginu, einsog ntí er,
þá er tímögulegt annaö, en a& félagiÖ hafi þá stefnu í
íslenzkum málum, sem er samhljtí&a hugsunarhætti méira
hluta þjtí&arinnar, og þa& má gjöra a& líkindum ráö fyrir,
a& hjá þeim, sem ekki eru enn í félaginu, e&a anda fremur