Andvari - 01.01.1876, Side 15
Hið íslenzka J>jóðvinafelag
íl
«ti ekki inóti [iví, sé þær ástæ&ur til, sem byggjast á
einhverjum sérstaklegum iiugmyiidum. þetta atribi, a&
alþíngismenn eru aíialkjarni félagsins, er ab einu leytinu hin
bezta ábyrgb allri þjö&inni fyrir stefnu félagsins og festu,
og ab öbru leytinu fyrir því, aö allt fjör og líf, sem vera
kanu í þjóöinni á hverjum tíma, komi fram og ryöi sér
til rúms. A hverju alþíngi eru hinir almennu fundir
félagsins, þá verÖa öllum þíngmönnum fyrst og fremst
kunnar abgjörbir félagsins og stefnur um hin næstliönu
tvö ár, og þá gefst mönnum færi á, heilum mánubum
saman, ab ræba hin almennu landsmál og félagsmál, þartil
um þínglok, ab nýjar kosníngar forstöbumamia fara fram
til næstu tveggja ára. Jafnframt eru reikníngar lagbir
fram, og nefnd félagsinanna kosin til ab rannsaka þá, en
allir félagsmenn hafa færi á ab skoba þá eptir því sem
þeir vilja. þegar málefni félagsins hafa veriö rædd og
rannsökub, þá kemur til forstöbumanna kosníng, og eru
þeir kosnir fimm, forseti, varaforseti og þrír menn í for-
stööunefnd, sem eru ab álíta sem rábaneyti varaforseta og
íorseta. Af ástæbum, sem liggja ljáslega í augum uppi,
þá hafa híngaötil verib kosnir, og þurfa helzt ab verba
fyrir kosníngu alþíngismenn, og þab einkum þeir, sem eru
í Reykjavík eba í grennd vib hana. þeir eiga liægast
meb ab vera kunnugir allsherjar málum, og þeir eiga
liægast meb ab ná saman til funda. Fyrst um sinn sýnfst
þab vera nauösyn, ab kjása forstöbumann í Kaupmanna-
höfn, eba ab minnsta kosti fulltrúa, og er þab af siimu
ástæbum, og til ab halda vib því sambandi, seni ávallt
hefir átt sér staÖ milli Islendínga í Kaupmannahöfn og
þeirra, sem heima fyrir eru. þetta samband höldum vér
ab liafi veriö nytsamt, og þurfi aÖ koma fram í einhverri
mynd, til þess ab halda andlegum vibskiptum vib heiminn