Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 17
Hið ífllenr.k* f>j6ðTÍn*f«!a$
13
eptir því seni þeim er kunnugt, og þar ineb skuli rædt
um önnur félagsmál, einkum þau, er kjördæmifo snertir.
þegar alþíngismenn eru fulltrúar, og eiga kost á a& bera
sig saman vib abra hérabsinenn sína, er einnig eru full-
trúar og optast kosnir cptir uppástúngu þíngmanna sjálfra,
þá sýnist svo, sem her sé valinn einfaldasti og greibasti
vegur til að veifa mönnuni færi á ab kynna sér málin og
taka þátt í ab ræða þau, cba til ab læra ab þekkja, hvar
koma mætti fram með uppástúngur eba naubsynleg og
heppileg frumvörp, annabhvort gegnum þjúbvinafélagib eba
alþíng. þetta ætti ab geta verib félaginu til mikilla fram-
fara, og félagsmönnum, ef þeir neytti lags og væri samtaka,
byggi til frumvörp undir fundi sína og ræddi þab rækitega,
bæri þab síban ttndir abra fulltrúa og abra sýslufundi, og
fengi þab meb því móti hreinsab og betur undir búib. En
einna mest framför og hoillavænlegust liggur í seinustu
grein laganna (10. groinl, cf henni væri laglega beitt og
meb áhuga nokkrum. þar er sagt, ab í þeim sýslum, þar
seni talsverbar tekjur bætast íélaginu. hafa fulltrúarnir og
fundarmenn á kjördæmafundum þann rétt, ab þeir mega
leggja þab til, ab félagib ákvebi nokkurt fjártillag sérstak-
lega til þeirrar sýsln, eba til framkvæindar á einhverju
því, sem sýslubúar þar úska sérstaklega, ab því leyti, sem
fjárhagur félagsins leytir slíkar framlögur, ellegar þær fara
ekki út fyrir verksvib félagsins. {>ab erhægtabsjá, ab ef
menn hagnýtti sér þetta leyfi, þá gæti hver sýsla myndab
sér tilliig til frama úngum mönnum, hvort hehlur vísinda-
mönnum eba öbrum, og lagt samau vib abrar sýslur í
aama tilgángi, en gæti haft mikib gagu af ab fá styrk
þ>jóbvinafé|agsins, til ab hafa þab til abstobar í ymsu tilliti
ef menuvildi; og félaginu væri þetta jafnframt, eba gæti
orbib, töluverbur styrkur, ineb því þab myndabi smásaman.