Andvari - 01.01.1876, Side 18
14
Hið íslenzka Jrjóðvinaí'elag.
stobir undir félagiö, ef hinir língu menn væri heppilcga
valdir, og fjárstyrkur væri töluverbur veittur frá félaginu.
í lögum félagsins, sem samþykkt voru á fundi 22.
Juli 1873, er þab mark og mife, sem félagib hefir sett sér,
tekib fram svo greinilega sem unnt er og naubsynlegt.
þegar menn gjöra sér ljöst, hver stefna félagsins er, þá
er þab í augum uppi, ab stefna þessi er ab mestu leyti
undir því komin, hvert aíl félagib fær til umrába. Verbi
ifi þess lítib, eba meb öbrum orbum, láti menn lítib til sín
taka ab sinna því, mæti menn því meb tortryggni um, ab
þab geti eba vili gjöra nokkurt gagn, eba meb kvíbboga
um, ab þab geti gjört nokkurt gagn, þá er þab dæmt til
ab gjöra sem minnst af því, sem þab hefir ætlab sér ab
gjöra, því þab hefir ekki efni til ab gjöra meira, og engan
styrk þjöbarinnar. þjöbin ætlast þá ekki til þab gjöri
neitt ab rábi. En þar á möti, ef menn almennt færa því
styrk, svo þab geti safnab sér ijárafla til undirstöbu og
síban smásaman meira og meira til starfa sinna, í fleiri
eba færri greinum, eptir því sem efnin aukast, þá er
enginn efi á, ab tilgángi félagsins verbur náb, og ab þab
mun sjálft geta gjört og gjöra mikib til þess, ab því verbi
framgengt, líkt einsog félag Norbmanna, sem þeir stofnubu
um þab mund sem þeir skildust frá Dönum og köllubu
„Velfarnanarfélag Noregs“, og hefir orbib oddviti Norb-
nanna í mörgum greinum, sem til framfara horfbi, og
kvíslazt út um öll hérub landsins. f>ab er einraitt ab vorri
hyggju forsjálega gjört af íélagsins hálfu, ab láta þjöbina
sjálfa rába því, hvort hdn vill hafa enda á dobadúr
þeim, sem hdn heíir legib í nm margar aldir, ab sjálfrar
hennar sögn, eba hún þykist ekki hafa fullsofib enn, og
vili leggja sig fyrir aptur um stund og tíma. Yfir þessu
máli er þjöbin sjálf dómari, því þab getur engum manni