Andvari - 01.01.1876, Page 20
16
Hið íslenzka f>jóðvinafólag.
stjórnarlagi, seni þá var stofnaí;, |>á cr au&sætt a?) þetta
var byggt á fullgilduin ástæbum, og þa& cr meira ab
segja, aí> þó þetta hafi nokkub lagazt sífean, vi& stjórnar-
skrána, þá er enn allmiki& og mart merkilegt, sem á vantar,
til þess vér fáum vi&urkennd þjó&rettindi vor og lands-
réttindi, sem þau eru ine& réttu. í lögum félagsins er
þa& teki& fram, aö þa& sem liggi næst fyrir felaginu (1873)
sé a& fylgja því fram. „a& vér fáum þá stjórnarskrá, er
veiti oss fullt stjórnfrelsi í öllum íslenzkum
málum, alþíng me& löggjafarvaldi og fullri fjár-
forræ&i, og landstjórn í Iandinn sjálfu me& fullri
lagalegri ábyrgö fyrir alþíngi. Kraf'an er Ijóslega
or&u&, og ekki þarf lángt a& grafa til þess, a& finna,
hversu miki& stjórnarskrána vantar til að fnllnægja kröf-
unni, en þa& má bí&a síns tíma, a& rekja til fullnustu
það sem hör til þarf, eða hvort ekki hefir verið frá öllum
þorra félagsmanna farið of linlega í a& framfylgja því.
sem me& þurfti til að fá kröfunrii fullnægt. En þó svo
væri, þá er í því tilliti engu verulega í spillt, miklu fremur
mætti segja, a& sko&un manna mundi nú geta veri& fast-
ari, og málið í öllu betur undir búið, ef ekkert hef&i
verið forsómað me&an undirbúníngstíminn var; og sá undir-
búníngstími er enn til næsta þíngs og jafnvel til þíngsins
1879, eins og hann hefir verið híngað til. þessi undir-
búníngur og umræöur um félagsins málefni og ætiunarverk.
um þjó&réttindi og landsréttindi Tslands, gæti ávallt borið
meiri og meiri ávöxt, ef a& hver fulltrúi félagsins og for-
menn í sóknunum leitu&u sér sóma í að efla krapt félagsins
me& því a& senda því fjárstyrk, sem anna&hvort gæti studt
aö fyrirtækjum þess, e&a veriö stofn til aukinna fram-
kvæmda sí&ármeir. Vér játum fúslega, a& eptir því sem
venja hefir verið hjá oss, þá hefir varla nokkurntíma veri&