Andvari - 01.01.1876, Síða 21
Hið íslenzka þjóðvinafölag.
17
cins libugt um samskot til þjófclegra fyrirtækja einsog í
þessu felagi, en þó ver&um vér aí) segja, aí) hvort sem
litib er til naubsynja þeirra, sem fyrir hendi eru, eba
efnahags landsmanna, þá er mikils á vant til þess, sem
vænta mátti af þjób, sem er ab berjast fyrir þjó&frelsi
sínu og þjóbréttindum, og ætti ab standa öndverb á rétti
sínum sem einn mabur.
Fyrir utan þessar almennu ákvarbanir um tilgáng,
mark og mib þjóíivinafélagsins, þá er gjört ráb fyrir fram-
kvæmdarstörl'um, og eru þau einkum tekin fram í fjórum
greinum. Fyrst er ritgjörbir og tímarit ltum alþjóbleg
efni, einkum um réttindi Islands, hagi þess og fram-
farir”. þab er og leyft, ab veita styrk eba þóknun
„einstökum mönnum, er sér í lagi styrkja til ab efla fram-
farir landsins eba framkvæma tilgáng félagsins”.— Annab
framkvæmdarstarf er, ab halda samkomur til ab ræba al-
þjóbleg málefni, sem eru félaginu vibkomandi, eba fram-
kvæmdum þess. — þribja er sendiferbir innan lands eba
utan í félagsins þarfir, eba í þess erindum; og í fjórba
lagi er þab ætlun félagsins, a& l(styrkja þab, sem efla má
bæbi bóklega og verklega mentun í landinu, verzlun
og verzlunar samtök, atvinnu og framför landsmanna í
hverju efni sem er, bæ&i til sjós og lands”. þessi mál
kunna a& þykja býsna margbreytt, og þa& er satt, ef þab
skyldi vera ætlunarverk félagsins a& framfylgja þeim öllum
í einu; en þetta mun varla neinum hafa dottib í hug,
heldur ab þau gæti komib til framkvæmda eptir því sem
hentast þætti, fleiri eba færri, og eptir því sem áhugi
alþý&u væri til og efnin fyrir hendi. þab er undir sjálfri
þjóbinni komib, língum og gömlum, körlum og konum,
hvort nokkub skal tír þessu verba, en enginn hlutur getur
verib aubveldari, ef viljann ekki vantar, en ab títvega
Andvari III, 2