Andvari - 01.01.1876, Side 23
Tlið islenzka þjóðvinaffclag.
19
imi alþjó&leg málefni, einkum um réttindi íslands,
hagi þess og framfarir”. þekkíng Íslendínga á réttindum
sínum, hvernig þeim sé hagaí), í hverju þau sé haldin eí)a
vanhaldin, og hversu vinna megi þaö sem á vantar, er
eitt hiö helzta og raerkasta umræfeu-efni fyrir íslenzkt
þjóðvinafélag, og því hlýtur þab ab liggja félagi þessu í
fremsta rúmi. Frá 1871 til 1873 styrkti þjú&vinafélagiö
Ný félagsrit, sem nokkrir Íslendíngar í Kaupmannahöfn
höfírn haldib úti frá því 1841, meí) tilstyrk nokkurra landa
vorra á íslandi, sem veittu þeim stundum nokkurn fjár-
styrk. En 1874 byrja&i þjúbvinafélagif) sjálft ab gefa
út tímarit sitt, sem þa& kalla&i Andvara, en Felagsritin
hættu me& þrítugasta ári sínu, og eptirlétu félaginu )>a&
sem þau áttu í úselduin bákum og útistandandi skuldum.
Félagsritin hafa haft þa& or& á sér almennt á me&al ís-
lendínga, a& þau hafi veriö hi& einasta rit, sem statt og
stö&ugt haíi haldiö fram þjú&réttindum vorum og þjú&frelsi,
sjálfsforræ&i og fjárforræ&i, innlendri stjúrn og ábyrgfe
hennar fyrir alþíngi. Hinni söniu stefnu fer tímarit þjúfe-
vinafélagsins fram, og eru þær tvær ritgjör&ir, sem eru
a&al-ritgjör&irnar í fyrstu ársheptum þess, Ijúsastur vottur
um þa&. Er í fyrsta ári ritgjörö um „stjúrnarskrá íslands”,
8em kom út sama árið (1874), og er þar stjúrnarskráin rakin
í mörgum greinuin og sýnt hva&vanti til þess,aöhún fullnægi
kröfum vorum og röttindum eptir þörfum, e&a gefi íslend-
ínguni þa& atkvæ&i í þeirra eigin málum, sem röttur vor
stendur til. þar er sýnt, a& vör höfum ekki fengi& þau
réttindi, sem eru sambo&in sjálfstæ&u þjú&félagi; vér liöfuin
ekki fullt stjúrnfrelsi í öllum íslenzkum málum; vér
höfum ekki fengife alþíng me& fullu Iöggjafarvaldi, og
ekki heldur me& fullu fjárforræ&i; vér höfum ekki
heldur fengiö þa&, sem getur kallazt landstjúrn í landinu
2*