Andvari - 01.01.1876, Síða 24
20
Hið íslenzka þjóðvinafMag.
sjálfu, enn sí&ur fulla lagaiega ábyrgb |)essarar stjðrnar
fyrir alþíngi. Landshöf&ínginn er, eins og nú hagar til,
einúngis erindsreki hins danska rá&gjafa, einsog hann er
danskur ma&ur sjálfur, og sá sem setur honum fyrir erindi
hans, og hvernig hann skuli liaga stjúrn sinni, cr látinn
fara frá stjúrn þegar hinir dönsku rá&gjafar skiptast til.
Hann er eins valtur í sœti, hvort sem hann er oss a& skapi
e&ur eigi. Og þú er teki& at' Islands fé t.il a& borga
landstjúra og stjúrn hans, enda þútt hann sé kjörinn í
þarfir Dana og látinn stjúrna í þeirra nafni og a& þeirra
gagni, en án tillits til vilja e&a úska vorra. þjú&vina-
félagi& hefir því broti& ísinn og sýnt fram á hva& gjöra
þyrfti í stjúrnarmálinu, en nú kemur til kasta al|)íngis, a&
hafa rá& og lag til a& fá bætt úr göllum þeim, sem vísa&
er á. þa& er sá eini vegur, aÖ alþíng fái bætt úr þeim,
því varla munum vér þurfa a& vænta þess, a& stjúrnin í
Danmörku taki sig fram um þa& a& fyrra brag&i. þá
væri rétt aö fariö, aö vorri hyggju, ef menn tæki stjúrnar-
skrána og stjúrnarmáliö til almennrar me&fer&ar um
allt land, setti í þa& héra&anefndir og sýslunefndir, og
byggi þa& svo undir alþítig 1877, a& þa& gæti kosib nefnd
í þab til rannsúknar, og tekiö þa& jafnvel til umræ&u.
En ekki væri nein nau&syn á, a& alþíng Iyki enda á
máli&, heldur væri a& vorri ætlun heppilegast, a& þa&
kæmi því svo álei&is, a& ekki væri annaö eptir en a&
leggja smi&shöggib á, og væri þa& ætla& alþíngi 1879 a&
gjöra þetta, yr&i svo kosi& eptir hinni nýju stjúrnarskrá,
þegar næstu almennar kosníngar fara fram. Ef þá tækist
vel breytíngin á stjúrnarskránni og fyrirkomulagib á hinni
nýju, þá kæmi hún svosem í opna skjöldu á réttum
tíma, og tækist þá vel til.
f ö&ru hepti tímaritsins er ritgjörö um fjárhag íelands