Andvari - 01.01.1876, Page 26
22
Hið íslenzka þjóðvinaf&lag.
þíngib liefbi átt ab geta gjört í fyrra suniar, en gjörbi
ekki, sem var a& 4lfá greinilegt og ljöst yfirlit yfir
reikníngsfærsluna, einsog hún er, og einsog hún |>arf
a& vera”1. Annab er hitt, a& undirbúa rannsúknir liinna
eldri reiknínga, því varla mun alþíng þurfa a& vænta sér,
a& stjúrnin gángi á nndan í þeim rannsúknum, nema al-
þíng fylgi þeim einar&Iega.— í tímariti félagsins eru yras
önnur atri&i, e&a þættir, sem heyra til þeirra greina, sem
þjú&vinafélagi& hefir ætla& sér a& fylgja fram, sem er um
atvinnuvegina, og má telja me& þeim nokkur bréfEggerts
Olafssonar; þau eru ekki einúngis vottur um, hverja
þekkíngu og reynslu Eggert haf&i um ymsa hluti, sem til
jar&ræktar og gar&yrkju horf&i, því hann var sá ypparsti
ma&ur á sinni tí& til a& fylgja fram allri framför í þessari
grein, en þau eru me&fram lýsíng ásigkomulags þess, sem
þá var á Islandi, og má því vera fremur hvetjandi en
Ietjandi fyrir þá, sem a&hyllast þær sko&anir, sem þjú&-
vinafélagiö fylgir fram. — I Andvara eru enn fremur
þættir um jar&yrkjuna sérílagi, og af þeim sem út eru
komnar teljum vér sérílagi merkilega og lærdúmsríka rit-
gjör& eptir Gu&mund Olafsson á Fitjum, um þúfna-
sléttun (Andv. I, 139—164), sem hver einn ætti a& kynna
sér, sem fæst vi& jar&yrkju á íslandi; a&ra ritgjör& hefir
Sveinn búfræöíngur rita&, og er hún um llme&fer& mjúlkur
og smjörs, og osta tilbúníng”. þa& er frú&legt aö taka
eptir, hvernig landar vorir taka nú þessari ritgjörö, sein
ætti annars a& vera þeim har&Ia velkomin fyrir sakir
nytsenii sinnar, en þeir hafa hínga&til veri& heldur úþý&ir
í horn a& taka, þegar hefir átt a& tala vi& þá um smjör-
gjör& og ostabúna&. Um náttúrufræ&i e&a vísindalega
) Andviri II, 112.