Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 28
24
Hiö íslenzka I>jóðvinaiölag,
almennustu landbúnaðar verkfæri” eptir Svein
Sveinsson bdfræbíng, meb uppdráttum af mörgum hinum
einföldustu verkfærum, sem búmenn þurfa ab hafa, og tíbkazt
í flestum eba öllum löndum, þar sem jarbyrkja er komin
nokkub á veg. þ>ab virbist vera gott ráb, ab bændur í
sveit rábgist um, liver verkfæri þeir skyldu velja til ab
alla sér, og beri sig saman vib fulltrúa hjá sér um þaur
en síban væri iiægt ab semja vib kaupmann um verbib,
hvort sem væri um fleiri eba færri, og sumstabar mundu
menn geta smíbab verkfærin sjállir, eba fengib menn til ab
Iæra þab, þegar þau yrbi almenn.— Enn er rit ltum jarb-
rækt og garbyrkju” eptir All'reb Lock, sem Jún Hjaltalín
í Edinborg heíir íslenzkab; er þar sagt frá ymsu einföldu
handbragbi í uppstúngum og ymsum öbrum jarbyrkjustörfum,
ogsýnt meb uppdráttum hvernig vinnan fer fram, og myndub
yms verkfæri, sem þar til heyra; vonum vér, ab þetta
geti orbib gagnlegt rit, ef menn vilja sinna því. — þjób-
vinafélagib túk uppá því snemma, ab gefa út Almanak,
og bæta þar vib ymsum smágreinum til gagns og gamans.
þab er, eins og menn munu vita, ab íslenzk almanök má
enginn láta prenta, einsog nú er, nema háskólinn í Kaup-
mannahöfn; verbur því hver, sem selja vill almanök, ab
kaupa þau af háskólanum. Félagib verbur því ab kaupa
svo mörg almanök, sem þab þarf til útbýtíngar eba sölu,
en þab getur sett aptanvib svo mikib sem jiab vill, eba
jafnvel prentab þab öbruvísi, ef þab vill, þegar þab
einúngis gefur ekki út fleiri Exemplör enn þab kaupir.
þannig er lagab l4AImanak hins íslenzka jjjóbvinafélags”,
sem er komib á prent frá félaginn 1874 og síban, fyrir
árin 1875, 76 og 77. þetta sýnist geta orbib félaginu
heldur til hagnabar, en þvf verbur ekki neitab, þó þab sé
fremur bágindalegt fyrir okkur höfundana, ab tímarit