Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 29
Hið íslenzka Jjjóðvinafélag.
25
félagsina Andvari, og smdritin gánga út nýög dræmt, og
fólagib fær |)ar Iivergi nærri borga&an kostnaö sinn. • En
svo hefir einnig verib um Ný Félagsrit, og önnur, sem
talin hafa verib alþýbu rit, a& þau hafa treglega gengib
út og enn treglegar fengizt fé fyrir þau.
þess var á&ur getib, sein og er augljóst af sjálfu
sér, ab stjórn félagsins getur ekki meb fullu ákvebib livab
gefib ver&i út, fyr en hún hefir viss efni fyrir liendi, allra
sízt meban félagib á ekki fastan sjóí), sem þaö getur byggt
á framkvæmdir sínar. þa& var um tíma, sem þa& hélt
a& töluvert samskotafé yr&i fyrir hendi, en þetta brást a&
kalla mátti allsendis. Félagi& lét undan áskorun margra
vina sinna, a& bæta mönnum upp þíngvallafundar kostna&
1873 a& nokkru leyti, og þetta hefir heppnazt, eptir þeim
reglum som settar voru og eptir því sem fyrir hendi var,
en kostna&urinn til þíngvallafundar 1874 var& meiri en
svo, a& l'élagiö gæti sta&izt hann me& því fé, sem safna&ist,
einkum þegar frá var& a& gánga gjald til forseta félagsins,
sein haf&i veriö ákve&i&. En þegar því gjaldi er nú af
létt, þá er vonanda aö allt fari a& gánga grei&ara, og aö
félagsmenn sjái, að þa& er allt á þeirra eigin valdi hvaö
ágengt veröur. þeir velja sjáltir stjórn félagsins; líki þeim
hún, e&a sjái þeir ekki kost á annari betri, þá er sjálfsagt
að styrkja hana; sjái þcir a&ra betri, þá er sjálfsagt a&
kjósa liana. En liitt er óumllýjanlegt, a& þá stjórn, som
félagið sjáll't kýs, ver&ur þa& a& styrkja me& aleíli, sem
og er samkvæmt lofor&um félagsmanna á alþíngi í fyrra
sumar.
J. S.