Andvari - 01.01.1876, Side 31
Um rött ísientkrar túngu.
27
uijög mikib vantabi enn til þess, ab Islenzkan vœri látin
njóta réttar síns, og skuluin vér í þessu efni ab svo
stöddu einúngis minna <á álitsskjal alþíngis 1863 til kon-
úngs, um ab íslenzk túnga verbi vib höfb í öllum brefa-
vibskiptum milli Islendínga og stjdrnarinnar; afsvar hennar
er í auglýsíngunni til alþíngis 1865. Miklu fremur hefir
oss verib ætlab ab sanna þab hér, sem í öllum félags-
málefnum, ab hálf vibreisn er fallvölt, því þrátt fyrir þab,
þó stjúrnarbreytíngin 1874 hafi hreinsab svo mikib til, ab
synjunar-átyllur þær, sem stjúrnin þúktist hafa ab bera fyrir
sig í þessu máli, megi þykja fallnar gjörsamlega í stafi,
hefir hún þú eigi einúngis látib sér lynda, ab humma
framaf sér umbætur þær, sem hin nýja stjúrnarskipan
útheimtir, heldur jafnvel rábizt í ab gjöra sýnilega tilraun
— og þab í nærgöngulara lagi — til ab egna Dönskunni
fyrir hib fyrsta löggefanda alþíng, og sæta lagi til ab hafa
sitt hib gamla fram. þab sem vér eigum vib hér, er 20.
gr. í frumvarpi því til þíngskapa, or stjúrnin lagbi fyrir
alþíng í fyrra. þar er ákvebib, ab: 4lþegar lagafrumvarp
er samþykkt af alþíngi, sjá forsetar beggja deildanna og
landshöfbíngi í sameiníngu um, ab danski textinn sé
saminn, þannig ab málib verbi lagt fyrir hib sameinaba
alþíng, ef þeim kemur ekki saman.” — Vér ætlum, ab
fiestir muni gánga úr skugga um, ab stjúrnin, meb því ab
leita samþykkis þíngsins til jressa, hafi viljab þarmeb út-
vega sér lagaheimild einmitt fyrir því, ab danska þýbíngin
skyldi vera Iög á íslandi eptirleibis, og standa
l'annig jafnfætis hinu íslenzka frumriti laganna,
er þíngib hefbi samþykkt á sína túngu, og láta hib íslenzka
ftilltrúaþíng gángast undir þab fyrir sitt leyti, ab ábyrgjast
a6a þá úskipun og öll þau vandræbi, sem |>ar af kynni
l(úba. þab er efiaust, ab stjúrnin hefir mátt vera búin ab