Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 32
28
Um rett íslenzkrar túngu.
setja scr þá spurníngn, sem Norblíngur leggur fyrir Iesendur
sína I 19. tölubl. 1876: „hvort þab geti samþýbzt hinni nýju
stjórnarskipun, aB nokkur texti geti ö&lazt lagagildi á Islandi,
annar en frumtexti sá, er alþíng heíir samþykkt,” en komizt
a& þeirri ni&urstö&u, aí) nau&syn ræki til þess aft leika á al-
þíng, sem væntanlega væri fremur spakt eins og stæfci,
og leita li&veizlu þessarar værfear þíngsins, til þess ab
vinna Dönskunni fátmál. þetta heppna&ist þ<5 ekki. Menn
voru gla&vakandi fyrir, þött lítt sækti þeir sig á, og
lýsti þá einn þíngma&ur, Einar Asmundsson í Nesi,
því yfir: tla& grein þessi væri bæ&i óþörf og ótilhlý&ileg,
alþíng semdi lögin á Islenzku, og þau hlyti a& vera á
íslenzku, og þótt Iandshöf&íngi og forsetar sneri þeim á
Dönsku, þá yr&i þó sjálfsagt frumtextinn a& eins á Is-
lenzku; alþíng ætti ekki a& semja lög nema á íslenzku,
og þó a& lögin gæti veri& á tveim túngumálum, j)á kva&st
hann öklúngis mótmæla því, a& þau gæti lial't nema einn
frumtexta, nefnílega á íslenzku”, sjá alþ. tí&. 1875, bls.
374risu þá, eins og eptir samkomulagi, koll af kolli
svo miklar óbænir í gegn greininni, a& stjórnin sá ekki
tægju af henni í frumvarpinu, þegar þa& kom úr höndurn
alþíngis aptur. þetta frumvarp heíir stjórnin nú loksins
samþykkt (me& lögum 27. Apríl 1876) og ver&ur hún þannig
a& búa vib þa& sem er fyrst nm sinn; en samt sem á&ur
leyfir rá&gjafinn ser, — svo sem Nor&língur einnig á
sama stab getur um, — ab leita undirskriptar kon-
‘) Landshöl'ðíngi var eigi við á þíngi er þetta var rædt, en í mál-
inu um birtíngu laga lýsir hann ytlr ]iví áliti sínu: ícað eptir
stjórnarskránni væri lögin” ('■>: sá texti þeirra, er enginn mætti
rengja) „bygð á samhijóða ályktun þings og stjórnar, þannig,
að sú samhljóðan róði fyrir texta þeirra”, sjáalþ. tíð.
1875, bis. 470, og ráðum ver afþví, að hann kannist fyllilega við
þa&, að islenzkan ein se lagamál Islands.