Andvari - 01.01.1876, Side 34
30
Um rétt íslenzkrar túngu.
taget o. s. frv.) — því hjá þessu ver&ur eigi komizt, ei'
Danskan skal vera leidd til sætis rueb frumtextanum — þá er
þa& einnig vitaskuld, af) þ«5 stjárnarathöln þessi sé mark-
Ieysa ein, þá veldur hún ekki einúngis villu og ruglíngi,.
og rýrir traust allra menta&ra manna til valdstjúrnarinnar,
sem sett er til ab vaka yfir því, ab Iagasetníng haldist
og ab henni sé dyggilega fylgt, en ekki til þess, afe hún
sé fútum tro&in, heldur er þarmeö einnig misbo&ib nafni
konúngs og stjúrnarskráin brotin á bak aptur, og er þa&
mikill ábyrg&arhluti.
þessi stjúrnarafglöp og úskipan sú, sem táknar tíma-
bili& frá 1859—1874, þegar konúngur jafnframt hefir
veri& látinn undirskrifa Ðönskuna, taka þú eigi yfir nema
einn li& í öllum þeim árásum gegn rötti íslenzkrar túngu,
sem rekja má ferilinn eptir gegnum allt þa& tímabil, þegar
ávallt var leita& undirskriptar konúngs undir Dönskuna
eina á lögum þeim, er skipu& skyldi á Islandi, en Islenzkan
látin dratta aptan vi&, sem þý&íng nafnlaus og gagns-
laus, og þa& jafnan haft fyrir vi&kvæ&i — smbr. or&
konúngsfulltrúa og hinna lögfrú&u konúngkjörnu þíng-
manna á alþíngum, þegar þetta mál hefir veri& rædt: —
a& af þessari tilhögun Ieiddi, a& danski textinn einn
væri lög á íslandi, og yr&i því ætí& a& fara eptir
honum, hvenær sem honum og íslenzku þý&íng-
unni bæri ekki saman.
Eins og teki& hefir veri& fram í Nýjum Fél. XVIII,
bls. 47—48, þykir oss þá hafa kasta& túlfunum í újöfn-
n&i og afglöpum vi& oss Islendínga sem þjú&, er oss voru
sett þau lög, er naumast þúsundasti hver ma&ur skildi,
og einmitt fyrir þá sök engum gat veri& skylt a& hlý&n-
ast, og — meira a& segja — enguin bar a& hlý&nast,
jafnvel þútt svo kynni a& hittast á, a& hann vseri