Andvari - 01.01.1876, Page 35
Um rétt íslenzkrar túngu.
31
fær í Dönaku, hcldur löguin jieim einura, soin íslenzk
\oru og á&ur réílu. því vér ætlum, aí) þau sé réttindi
hverrar túngu, sein er lifandi þjóbmál, aí) það eitt megi
kalla aö lögurn skipaö, sem þjóöin helir á sína túngu,
og skuli engum öörum skipunum hlýönast; hljóti
þetta aö standa öldúngis óyggjandi, þar sem eins stendur
á og hjá oss. aö kirkju og kennslu mál, mentaöra manna
mál og mál alþýöu er eitt og hiö sama, og jafnframt túnga
allra landsbúa, aö undanteknum rúmum hundraö hræöum,
sein eru al' útlendu kyni. þessi lögskipan grundvallast á
ófrávíkjanlegri lífsnauösyn, sambands- og samheldis-nanÖsyn
fyrir hvert þjóöfélag sem er, og byggist þar aö auki, hvaö
ísland snertir, á þúsund ára gömlu eöli í ðllu réttarfari,
allt frá því er stjórn hófst í landi. Og þegar Danskan
fór aö vaöa uppi á seinni tímuin, mikiÖ fyrir sök illa
mentaöra, óþjóÖlegra og dáölausra enibættismanna, staÖfesti
konúngur þessa ófrávíkjanlegu grundvallarreglu meö kgsbr.
30. Aprii 1151, er skipar aö auglýsa á íslenzku og
Dönsku öll konúngsbréf og tilskipanir, er snerta ísland, og
var þá um þær mundir stööuglega fylgt þeirri reglu í stjórn
landsins, aö öll eöa aö minnsta kosti merkustu lagaboö, sem
snertu ísland, bæÖi tilskipanir og opin bréf, voru prentuö og
auglýst á íslenzku sérílagi, og Tslcnzkan staöfest meö
undirskript konúngs sjálfs og stjórnarherranna
í því ráöi, sem stóö fyrir auglýsíngu lagaboösins, og eru dæmi
til þess, aö þetta hafi haldizt ennþá 1807 og jafnvel 1815
(smbr. tilsk. 20. Marts 1815), sjá ajþ. tíö. 1847, bls.
107—113. þessi grundvallarregla fyrir birtíngu laga var
enn ítrckuö meö tilsk. 21. Dec. 1831, og landsyfirréttur og
hæstiréttur liafa báöir dæmt, aö lög væri ekki gild á
íslandi, sem eklri væri þínglesin á Islenzku frá
upphafi til enda, smbr. landsyfirréltardóm 23. Mai 1842 og