Andvari - 01.01.1876, Síða 36
32
Um rétt íslenzkrar túngu.
ItæstarroUardóm 9. Decbr. s. á., sjá Ný Fél. VIII. bls.
167 —171. þareb nii enginn eíi getur leikib á um, ab
j>au lög, sem birt \erba, hljóti ab vera ])au ein lög
(frumtextar), sem aí> lögum má ætlast til ab nái gildi, |)á
er þab vitaskuld, afe íslenzkunni— oghenni einni —alla
tí& lieíir borib |)a& laga-einkenni, sem táknar frumtextann,
— undirskript konúngs o. s. frv. — eins víst og form
þetta er ófrávíkjanlegt skilyrbi fyrir því, ab sá texti — og
enginn annar — sé löggjafans sannur vili, en aptur allt
undir þessu komib, hvort birtíngin verbi eigi alveg |>ýb-
íngarlaus. — Vér ítrekum þab, ab Islenzkan ein hafi
jafnan hlotib ab vera lög á Islandi, j)ví um ab fylgja
danska textanum gat aldrei orbib tilrædt, |>ótt konúngur
hefbi sett nafn sitt undir hann og jafnvel skipab svo fyrir
— sjá áburnefndan konúngsúrsk. 30. April 1751 — ab
Dönskuna skyldi einnig anglýsa á Islandi, og þab fyrir
|)á sök, ab texti sá varb aldrei ])ínglesinn á Islandi ineb
neinni lagalegri verkun, sjá kansellíbréf 28. Marts
1843, smbr. vib dóma þá og tilsk. 21. Dec. 1831, sem
nýlega var getib, enda er þab í augum uppi, ab vér gátum
aldrei skyldast til ab hlýbnast því, er allur þorri lands-
manna livorki skildi, né varb skyldabur til ab skilja, og
dómurum í íslenzkum málum gat þessvegna aldrei haldizt
jiab löglega uppi, ab láta Dönskuna á nokkurn hátt rába
úrslitum.
fab er sannast ab segja, ab svo má heita sem ísland
hati verib lagalaust, hvab nýmæli snertir, ávallt mcban
jiessi liörmulega tilhögun hélzt vib, nema j>ví ab eins, ab
lögfræbíngarnir treysti scr til ab sanna, ab þab hafi verib
vili löggjafans, ab íslenzku þýbíngarnar skyldi
einar öblazt lagagildi á íslandi, án konúngs und-
irskriptar; því öllum hlýtur ab skiljast þab, ab hversu