Andvari - 01.01.1876, Side 37
Um rétt isleiirkrar túngu.
33
miklu einveldi sem þykir mega beita í loggjöf og stjórn
einhvers lands, þá á þ<5 enginn löggjafi meb ab skipa
svo fyrir, ab sá frumtexti, er enginn landsbúa skilur, skuli
\erba lög í því landi, meb því ab þau sii birt í þýbíngu
á máli landsbúa, þ<5 þýbíngin sjálf se engin lög og vanti
fyrir þá sök allan hæfilegleik til aí) skuldbinda neinn.
Enn skal þess getib í þessari grein, ab ílestum mönnum
mun kunnugt vera, ab reynt hefir verib til á seinni árum
afe löglei&a yms dönsk lagabob á Islandi, þ. e. þau lög,
sem hií> danska löggjafarvald eitt (ríkisþíngib í Danmörk
og konúngur) hefir sett, en eru hvorki til né geta verib
til nema á Dönsku — a& sínu leyti eins og lög þau, er
alþíng samþykkir á Islenzku, eru ekki til og geta ekki
verib t.il sem lög nema á íslenzku—, skulum vértakaliér
til dæmis: lög um ríkisei fbir 31. .Tuli 1853, Iög 2. Ja-
nuar 1871 (sfóbulögin, eba (tum stjúrnlega stöbu íslands
í ríkinu”); lög 11. Febr. Ib71 (Auglýsíng 27. Januar
1872) um ríkisstjúrn í fjærvoru konúngs; mvntlög 23.
Mai 1873 (Augl. 25. Septembr. 1873) og fieiri. þab er
aubvitab, ab þessi uppátekt nær engri átt, eins og þegar
hefir sýnt verib, því bæbi er þab lögleysa og markleysa,
ab birt sé á Islandi lög á danska túngu, er landsmenn
hafa ekki samþykkt, og eigi síbur er þab útækt., ab lög
sé þínglesin í íslenzkri þýbíng, því þýbíngarnar eru engin
lög, hvorki þar sem þær eru frumtextanum samhljúba, né
þar, sem þær eru honum úsanihljúba, en aptur á múti
engin rétt lög til á íslandi nema þau sé frumritub á
íslenzka túngu; og ættu embættismenn ab gjörast sam-
taka alþíngi um, ab ljá eigi hendur sínar til þess, ab
styrkja slíkt stjúrnleysi lengur, meb því ab birta slík úlögmæt.
skjöl, sem einúngis geta verib ætlub til ab ná smámsaman
gildi fyrir rás vibburbanna og læpuskap Islands barna.
Andvari III. 3