Andvari - 01.01.1876, Side 38
34
Um rétt íslenzkrar túngu.
þaí) sem vér þannig fyrst og fremst höfum viljah
leifea athygli a& í þessn máli er, aí) Islenzkan ein alla
tíí) hafi veril Iagantál á íslandi, og jafnframt af) því, ab
þessi lögskipan hljáti framvegis af) haklast, me&an túnga
landsmanna stemlur öbreytt, og þaf) hvort sem hún byggir
á nokkrum lagastaf) efiur engum, því tilvera þjófearinnar
setur sjálf þenna grundvöll og verfeur afe byggja á honum
alla sína lagalegu skipun, hversu sem henni afe öferu Ieyti
er háttafe, og þetta er mefe svo mikilli naufesyn, af> engum
löggjafa má leyfastafe hræra þar vife, heldur gjörist
hver sá, sem dirfist afe raska þeirri skipun, valdur afe hinu
mesta stjórnleysi, og nifeurbrýtur öll lög, því hann leysir
þegnana frá hlýfenis-skyldunni þafean af, og gjörir mefe
því alla stjórn ómögulega, jafnframt og hann mefe kúgun-
arvaldi því, sem ætífe er þvílíknm tilraunum samfara,
veitir túngu og andlegri rnentunarframför landsmanna
banatilræfei.
f öferu lagi höfum vér viljaö sýna framá, aö ,4danska
textann” — sem kallafeur er — hatí ávallt, eins áfeur
fyr sem nú, vantafe Iagagildi á íslandi, og afe skilyrfei
þafe fyrir gildi laga á íslandi, sem hirtíngarlögin setja
(tilsk. 21. Decbr. 1831), hvorki gat ne mátti hafa neitt
tillit til Dönskunnar, lieldur hali henni jafnan ólöglega verife
otafe afe oss, og einúngis mesti réttarspillir af henni stafeife.
Og í þrifeja lagi bentum vér á, afe þótt stjórn-
inni litist á annan veg, þá ætti lögleifesla danskra laga-
bofea á Islandi hvergi heima, og er þafe hvorttveggja því
til fyrirslöfeu: réttur íslenzkrar túngu, — sem áfeur
er talife — og landsréttindi Islands, sem er jafn-
rétti Islendínga vife Dani í öllum vifeskiptum, ergjörir
þafe, afe þeir eiga eigi mefe afe skipa í neinu yfir
oss né skikka, heldur verfeur allt nánara samband vor