Andvari - 01.01.1876, Side 40
36
Um rétt Í8lenzkrar túngu.
bárur, sera auösjáanlega eru einúngis liat'bar í frammi til
ab lýsa’virbíngarleysi sínu og jafnvel fyrirlitníngu á helgustu
réttindum allra vor Íslendínga, en loka gjörsamlega augum
og eyrura fyrir öllum þeim yfirgnæfandi úlögum, sem þessi
málstabur hennar byggist á, og látin hafa verib yfir oss
dynja hvenær sem færi hefir gefizt, rött eins og stjúrnin
hefbi skiliö svo köllun sína gagnvart oss, a& hennar mark
og mife væri a& gjöreyba öllu |)ví, sem væri íslenzkt
til, og þaunig afe sjá hinni fornu túngu Nor&urlanda og
þjúfeerni Islendínga og sjálfsforræ&i fyrir bor& kastab; enda
þykir oss stjórnarúrskurímr þessi draga litlar dulur á þa&,
er vér ætluímm fyrir vera, því þa& inun þú þykja áþreif-
anleg og næsta kynleg úsamkvæmni, aí) í formálanum
skuli látib í ve&ri vaka, a& Islenzkan sé — jafnframt
Dönskunni (!)—lög á íslandi, en þetta aptur þver-
teki& með öllu í ni&urlaginu, sem skýrt og skorinort
synjar oss um, a& Islenzkan sé Iöggilt ine& undirskript
konúngs, en heldur blákalt fram vife oss Dönskunni einni.
þa& er eptirtektar vert, a& konúngsfulltrúi á alþíngi 1853
skyldi einnig vera þessari stefnu me&mæltur, ))ar sem
hann lætur sér farast þannig or&, a&: (ief þa& nokkurn-
tíma fengist, a& tveir af konúngi undirskrifa&ir
textar væri til af Iagaboöunum fyrir ísland, þá gæti
Jietta í mörgum tilfellum gefi& tilefni til ruglíngs og mikillar
úvissu, því tvö töluvert úlík mál gæti aldrei
or&i&svo samhljú&a, a& þær einstöku málsgreinir
í þeim væri hvor annari öldúngis samsvarandi;
og þaraf ílyti, a& hversu gú&ur og nákvæmur sem hinn
íslenzki texti væri — og hann gæti þú eptir e&li sínu,
þareð lagabo&in ætí& mundu verða frumrituð á Dönsku,
aldrei or&ið annað en útleggíng — þá yr&i aldrei hjá
því kornizt, a& nokkur mismunur kynni a& ver&a