Andvari - 01.01.1876, Side 41
Um rétt islenzkrar túngu.
37
híngab og þángah millum meinínga beggja texta, en þar
af mundi aptur leiba, afe dómstólarnir á íslandi
dæmdi eptir íslenzka textanum, en hæstirettur
eptir þeim danska, nema ef menn vildi taka upp
þafe ráfe, sem tífekast í samníngum, afe ákvefea hverjura
textanum skuli fylgja, þegar meinínga munur eigi sér stafe.”
þafe er aufesætt, afe mefe þessari kenníngu er fullyrt:
1. afe af því hæstirettur kunni ekki íslenzku, verfei laga-
málife afe vera Danska ein. 2. Afe fyrir því hljóti
bæfei undirdómarar og yfirétturinn á Islandi afe
dæma eptir danska textanum einum, og leggja tírskurfe á
öll mál áDönsku. 3. Afe öll íslenzk lagabofe hljóti
afe birtast á Dönsku einni, þvert ofaní birtíngarlögin. 4.
Afe fyrir því verfei ekkert tillit tekife til allra í s lendínga,
sem búsettir eru á lslandi, en einúngis til hinna fáuÐana,
sem þar hafa afesetur sitt; þafe er mefe öferum orfeum, afe
Íslendíngar allir verfei lögskyldafeir tilafeskilja
Dönsku. En þegar vér á hinn bóginn athuguin þafe, sem
vér þykjumst hafa þegar fullsannafe, afe Islenzkan sé
lagamál á íslandi, þá virfeist skofeun konúngsfulltrúa
1853 hljóta afe snúast þannig vife, afe Danskan geti eigi veriö
þafe jafnframt, og konúngsfulltrúinn sjálfur kemur jafnvel
mefe mikilvæga ástæfeu fyrir því; — en aptur á móti er þafe
mjög óheppileg uppástúnga, afe vilja beita þeirri reglu,
sem fylgt er í samníngum þjófea á milli, þar sem ræfeir
um landslög, og rnenn ætla sér afe komast hjá þeim rugl-
íngi og réttar-óvissu, sem tveir jafngildir lagatextar hafa
jafnan í för mefe sér. því löggildíng annarshvors gjörir
einmitt hinn ómerkan og tekur þannig af tvímælin. —
þafe má nú þykja fulinægjanlega útlistafe, bæfei afe
íslenzkan ein sé lagamál Íslendínga, og hvers
vegna svo sé, en til þess, afe þessi réttarskipan túngunnar