Andvari - 01.01.1876, Síða 42
38
Uui rétt íslenzkrar túngu.
haldist ognái tilgángi sínum, veríur allt afe lúta henni
í dómgæzlu og stjúrnarstörfum landsins, og til
þessa hlýtur aí) ver&a krafizt þess, aö allir embættis-
menn í íslenzkri þjúnustu sé anna&hvort fsleud-
íngar, ef)ur af) ö&rum kosti fullfærir í túngu
Iandsmanna, og hafi hana og enga afira túngu
um hönd í öllum embættisverkum sínum, )iar
sem þeir eiga cigi beinlínis skipti vib útlönd. jpab
er af) vísu engin furfia, þútt réttindum íslenzkrar túngu
sé enn í öllum þessum atrifmm mjög svo hallaf), því til
þess heGr gengib sá inútþrúi af hálfu stjúrnenda íslands,
er lagt liefir oss allar tálmanir í veg fyrir, af) vér fengim
einusinni landsIÖg á vorri túngu, og svo er af) skilja
— ef dæma skal eptir því, sem getif) er í inngángi
þessa máls, um af) rá&gjafinn haíi leitab undirskriptar
konúngs undir dönsku þý&íngarnar á lögum þeim, sem
komiö hafa út í vetur, — eins og þeir ætli sér enn me&
úskiljanlogum þráa a& synja oss um aö búa í fri&i undir
skauti Iöglegrar lagaverndar; en einkanlega veldur stjúrn-
legt ásigkomulag íslands, þa& sem mí er uppi, þeim
úfögnu&i, a& vér hljútum enn a& dvelja undir hör&um
ofsúknum í þessu máli öllu, áme&an hin æ&sta dúm-
gæzla og hin æ&sta framkvæmdarstjúrn fcr, enn
sem fyr, frain erlendis í Kaupmannahöfn og
danskir menn, sem alls ekki eru til þess hæfir,
og auk þess eru ö&ruin stjúrnarönnum kafnir, eru látnir
hafa hana um hönd og rá&a öllu.
þ>a& eru nu réttindi íslenzkrar túngu í allri dúmgæzlu
Islands, a& öll rettarstörf og allir dúmar sö og
megi einúugis flytjast og ritast á íslenzku, fyrir
því a& íslenzkan ein er lagamál.
í tilskipun 11. Juli 1800 16. gr., um stofnan landsyfir-