Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 43
Um rétt islenzkrar túngn.
39
rettarins, er þannig boöab, ab inálaflutníngur vib lands-
yfirrettinn á íslandi skuli vera á íslenzku, en raunar er
gjörb frá þessu undantekníng, þegar bábir inálspartar eru
danskir eba norskir nienn. Vér getum þess einúngis um
þessa ákvörbun, ab hún virbist oss bœbi úeblileg og
ástæbulaus, og ekki eiga fremur vib á Isiandi lieldur en
í Danmörku eba hvar annarstabar, ab minnsta kosti eins
og nú er komib, þar sem málaflutníngsmenn eru jafnan
ti! taks, og engin ástæba virbist vera til ab ívilna fremur
Norburlandabúum heldur en öbrum útlendíngum. — En
eins og ininnzt heíir verib á, varbar þab eitt lángmestu í
þessari grein, ab gæta þess, liversu herfilega rétti íslcnzkr-
ar túngu er kollvarpab meb úskipun þeirri á æbstu
dóiugæzlu íslamls, sem sprettur af, ab hæstiréttur
í Danmörk leggur seinasta úrskurb á íslenzk
m ’ I einsog dönsk. þab er alkunnugt, ab þetta verksvib
hæstaréttar liefir allajafna vantab lagalega heimild vib ab
stybjast, og jafnvel gengib þvert ofaní gamla sáttmáia og
þá dúmaskipun íslands sérílagi, seni haldizt hetir fram
eptir öllum öldum; því þútt sú breytíng yrbi á dúmsvaldi
lögmanna á íslandi meb tilsk. 27. Marts 1503 og tilsk.
6. Decbr. 1593, ab yíirréttur væri settur til þess ab dæma
um úrskurbi þeirra, þá stúb dúmur þessi sem æbsti dúm-
stúll lslands á borb vib liinn norska yíirhofrétt, og var
jafnvel síbar stabfestur f þessari sinni tign meb kgl. úrsk.
19. April 1704, sjá Ný Fél. XVI, bls. 47—48 og 78.
j)ab verbur |)ví ekki annab sagt um uppruna dúmsvalds
þess, er hæstiröttur hefir öblazt yfir oss, en ab þab sé eitf
af sköpunarverkum þess lögvillu-tímabils, þegar konúngs
leyti fékkst fyrir ab gánga framhjá lögskipubum dúmum,
sein mál áttu ab réttu í ab koma, og menn voru hraktir
fyrir kaupmönniini frá sínuin lögvarnarþíngum, sjá Ný Fél.