Andvari - 01.01.1876, Page 44
40
Uru rétt íslenzkrar túngu.
XVI, 78. Svo sem þar segir, var í fyrstu málum skotife
til .hæstaréttar fyrir bænastaö þeirra, er höffeu
borií) lægra hlut, og a& fengnu orlofi konúngs,
en hvorki nefna erindisbröf hæstaréttar íslenzk mál, né
heldur eru nokkur Iög hæstarétti vibvíkjandi birt á íslandi,
fyr en tilsk. 7. Juni 1760, og jafnvel eptir þann tíma er
þaí) mjög sjaldan, a& þesskonar lög sé birt. þ>a& var
einmitt koniíngs-einveldib, og sú rás vibbur&anna, er þar
af spannst, sem var undirrút og grundvöllur æfcsta dáms-
valds þess, sem konúngur tök sér í hönd og gaf dönskum
dúmendum hæstaréttar færi á a& leggja sí&astan úrskurb
á mál vor, og þa& enda þútt þeir mætti þykja raanna
lakast til þess kjörnir, aö skipa dóm í íslenzku málefni.
— Vér vitum ekki til, ab neinn málsmetandi mafcur í
þessu el’ni, sem hér ræbir um, neiti því, aí> frá því frjáls
8tjúrn húfst í Danmörku geti eigi verib lengur tilrætt um,
ab þessi dúmur hali önnur lögleg afskipti af íslenzkum
málum, heldur en í mesta lagi hver annar brá&abirgba-
dómstúll, meban hib íslenzka löggjafarvald heiir eigi náb
aí) koma á legg betri og vi&unandi skipun, úr því úefni
og ólagi sem á er, og aí> löggj a farvald konúngs-
ríkisins ekkert hafi átt meb í 3. gr. laganna 2.
Januarl871, aí> oss fornspurbum, aí> áskilja sér
atkvæbi til jafns vií> löggjafarvald íslands um
afnám hæstaréttar í málum þeim, er oss snertir,
og um aí>ra skipun á æbsta dúmsvaldi því, er sett skyldi
fyrir Island sérílagi, heldur haii löggjafarvald Danmerkur
í þessu efni, sem í svo mörgu ö&ru, farib út yfir lögskipab
verksvib sitt, og veitt stjúrnlegri stöbu íslands hinar mestu
árásir; enda fer þessi ákvörímn þvert ol'aní stjúrnarskrána
5. Januar 1874, er alls ekki fær byggt á gildi stöímlaganna,
og sýnir þetta Ijúsast, at> ..stöímlögin” eru í hæsta lagi