Andvari - 01.01.1876, Síða 45
Um rétt íslenzkrar túngu.
4J
yi'irlýsíngarlög fra hálfu Danmerkur, enda hefir alþíng
optar en einusinni mdtmælt |)eim, og áskilih öll landsrétt-
indi Islands og öll fjártilköll sín gegn ríkissjáöi Dana
dskert. þafc sem nú framvegis gjörir dúm þenna úhæfan
mei) öllu til þess a& gegna íslenzkum málum, af ástæhum,
sem beinlínis snerta túnguna, er einmitt þafe, afe rétturinn
er útlendur og — afe einum manni undanteknum —
alskipafeur dönskum mönnum, sem sjálfsagt eru manna
bezt kjörnir til afe ráfea æfestu úrslitum í dönskum málum,
en sem vér, því mifeur, alls ekki sjáum afe sé trúandi
fyrir íslenzkum málum inefe neinu múti, því þafe er kunn-
ugt, afe þessir menn fá hvorki á háskúlanum neina til-
sögn í íslenzkum rétti, né tækifæri sífear meir til þess afe
búa sig undir þafe starf, heldur en aferir Danir, sem ekki
hafa setife í embættum á Islandi. þafe er ekki einusinni
svo, afe neinn þessara rnanna sé látinn taka prúf f Is-
lenzku, lieldur eru lögin lögfe út á Dönsku þeirra vegna,
og nafn konúngs ritafe undir dönsku þýfeínguna, til þess
afe enginn skuli bera hæstarétti á brýn, afe hann dæmi
eptir þýfeíngu einni—þú þetta eigi afe sífeur sé gjört—en
ekki eptir lögunum sjálfum; allt verfeur afe standa á höffei
á íslandi, til þess afe þýfea á Dönsku þegar þafean er áfríafe
einhverju máli „út yfir pollinn”, og íslendfngar verfea afe
anna8t þafe sjálfir; öll röttarstörf eru þar, eins og geta
má nærri, á Dönsku, dúmar eru þar kvefenir upp og birtir
fyrir Islendíngum á Dönsku. Og landar vorir bera sig
ekki upp undan því, afe verfea afe hlýfeuast skipunum á
útlendri túngu og afe láta reka sig af eignum sínum eptir
dönskum skjölum. í þessu öllu, sem vér ekki vitum betur
en afe vife gángist, þykjumst vér Íslendíngar mjög svo mega
kenna újafnafear og úsamkvæmni, mefean slíkt skipulag er
uppi. þafe eru í fyrsta lagi úlög, afe dúmur skuli skip-