Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 46
42
Um rétt íslenzkrar túngu.
abur mönnum, sem í'yrir sakir varikunnáttu sinnar á öllu
|)ví, sem íslenzkt er, bæfei livab íslenzka lögfrar&i og sjálfa
íslenzka túngu snertir, mega vir&ast alveg óhætir til ab
leggja nokkurn úrskurb á neitt þessháttar mál, — en óhæfur
er sá til dómara, sem hvorki þekkir Jandslög þau, er liann
er settur til ab fylgja, né heldur skilur eba getur dæmt á
því máli, sem þau lög eru ritub á, er honum er skylt ab
fylgja— því hann getur ab öbrum kosti eigi borib
ábyrgb fyrir því, ab reynast réttlátur í dómum
s í n u m.
í öbru lagi hlýtur vankunnátta hæstaréttar í máiinu
ab verba einmitt því til fyrirstöbu, ab neinn 1 ög —
formlegur dómur fáist uppkvebinn, er hinum
dæmda geti verib skylt ab hlýbnast, og þab fyrir
þá hina sömu sök sem ábur hefir verib tekin frarn, um
ab þegnleg hlý&nisskylda einúngis væri bundin vib lög
og lögformlegar skipanir á túngu iandsmanna einni, sem
er skipulag þab ab lögum, er hæstiréttur ekkert á meb ab
setja sig út yfir, þótt afskipti hans af íslenzkum málum
væri jafnframt byggt á lagalegri heimild til brábabirgba.
Saina er ab segja um stefnur til hæstaréttar á Dönsku,
ab þær stefnur eru ólöglegar í íslenzkum málum, og
geta engan skyldab til ab gefa sig undir dóm;
til dæmis um j>ab, sem vib gengst í þessu efni, vísum vér til
bréfs dómsmálastjóruarinnar til amtmanna á Islandi 22.Decbr.
1855. þab er alveg heimildarlaus mótbára, ab íslenzk þýbíng
á dóminum sé jafn gób og gild frurnskjalinu sjálfu, þegar
lögtak skal framib eptir dóminum, e&ur honum
á annan hátt beitt til fullnustu, því eptir því ætti
afskript af dómi a& metast í öllu til jafns vib abalskjalib,
en þab dettur engum í hug ab ætla svo; íslenzka þýbíngin
yrbi |>á ab vera frumritabur dómur, en hann getur enginn