Andvari - 01.01.1876, Side 50
46
Um rétt íslenzkrar túngu.
en þegar alþíng 1849 sentli konúngi bænarskrá nni, ltaí)
einúngis íslenzk túnga sé hébanaf vi& liöfb i öllum em-
bættisgjöríium og embættisbréfuin á íslandi, rak stjúrnin
óðar í botninn og þverneitaði í auglýsíngu til alþíngis 23.
Mai 1853 aö gjöra í þessu neina „nýbreytíng”; samt sem
áður mun þetta Iiafa færzt nokkurnveginn í lag eptir því
sem komið er, þútt vér séum hræddir um aí> þeir em-
bættismenn kunni erni aö vera til á Islandi, er lifi í þeirri trú,
aí> konúngsúrskurður 29. Juli J846 standi enn úhaggaBur.
í öiiru lagi má ráiia þai) af téðum konúngs-úrskurði
— er annars var talið sjálfsagt um þær mundir, — aí>
ÖII stjúrnar afskipti af málefnum Islands erlendis
skyldu fara fram á danska túngu, samkvæmt þeirri
reglu, ai> á öllu því, sem konúngur ei>a stjúrnin gæfi þjúii-
inni (Íslendíngum) til vitundar hlyti hin danska túnga aí>
vera a&almáliö, einsog konúngsfulltrúi Bar&enfleth svo dá-
samlega leitaðist viB ai> innræta alþíngi 1847 (alþ. tíf).
1847, bls. 455—467) og færfii þaf) til: ttai> lagafrumvörp
og tilskipanir yriii til af störfum stjúrnarráBanna og ríkis-
ráðsins, er konúngur skipabi sjálfur”; — og því mætti
bæta vif>, ai> flestöll hin vandameiri mál gengi úr landi, til
af)gjörf)a og úrskurðar stjúrnarrá&anna í Danmörku, — iten
ráf> mætti gjöra fyrir því, af> hvorki konúngur né stjúrnar-
herrar þeir, sem hér um ræddi. kynni íslenzku, og hlyti
fyrir því Danskan ein af> vera aðalmálif) í allri Iöggjöf og
æBstu stjúrn Islands”. Hvort sem nú stjúrnarfulltrúi þessi
þekkti konúngsbréf 6. April 1753, sem leyfir almúga-
mönnum af) rita á Islenzku beinlínis til stjúrnarinnar um
sérhvaf) þaf>, er þeir leita úrskurBar um, — eBur ekki,
þá þúktist hann á hinn búginn vi&urkenna, ai> á öllu því,
sem þjúðin eða fulltrúar hennar gæfi konúngi til vitundar,
væri íslenzkan aðalmál, en ætlaði þú, ai> um málib á