Andvari - 01.01.1876, Page 52
48
Um rétt íslenzkrar túngu.
blindni, a& l(embættisskylda stjórnendanna lagaöi sig eptir
því sent |)oir kynni”, og þegar jafnframt var haft fyrir
vi&kvæ&i þessu til styrktar, a& eptir stjdrnartilhögun
þeirri, sem uppi væri, yr&i ekkert tillit teki& til neinna
lands- né þjd&réttinda Íslendínga, þá gat heldur enginn veri&
í efa um, hva& um væri a& tefla: landsmenn skyldu hlý&n-
ast dönskuni iögum, er fáir sem engir skildu neitt í,
a&rir en dómendur sjáliir; öll stjörn og fjárráö yfir oss
skyldi vera í höndum Dana, svo fari& yr&i me& ísland
eins og danskt fylki, a& því leyti sem því yr&i vi& komi&
fjærstö&unnar vegna, en jafnframt skyldum vér sæta
ver/.lunaránau&, sem nýlendur fyr á dögum, t.il þess a&
l(mó&uriandi&” lief&i nokku& fyrir snii& sinn, og sæi sér
fært a& græ&a á því, a& bö&last á oss eins og fyrri.
Nii mátti gánga a& því vísu, a& þjó&leg glötun og
tímanleg ni&urní&sla, hnignan og apturför iief&i gagnteki&
allt á íslandi, ef stjórninni hef&i nokkurntíma tekizt a&
halda fram tilætlun sinni til þrautar og innlima Island í
konúngsríki&, a& því leyti sem henni þókti takast mega,
hvort heldur veri& hef&i í því formi, sem stjórnarfrum-
varpi& frá 1851 fer fram á, ellegar á þann veg, sem stúngi&
var uppá 1867, eliegar a& sí&ustu á þann veg, sem mælzt
var til me& frumvörpunum 1869.
En hversu fastlega, sem stjórnin eptir þjó&fundinn
virtist a& beita inniimunar-tilraunum sínurn, gat hún þó
eigi hjá því komizt, fyrir sakir snerpu þeirrar, er alþíng
tók í sig, a& lina& yr&i hi& rángláta liapt á frelsi túng-
unnar. þannig skyldi framvegis, samkvæmt kgl. augl. til
alþíngis 1859 II. 1., íslenzka laganna löggilt, me& undir-
skript konúngs, og þare& til þess mátti ætlazt, a& þeir
konúngur og rá&gjafi sá, er hlut átti a& máli, skildi þaö
er þeir ritu&u nöfn sín undir, sjá kgs. úrsk. 22. Marts 1855