Andvari - 01.01.1876, Side 53
Uœ rétt íslenzkrar túngu.
49
í formálanum, var þarmeíi af hálfu stjdrnarinnar
vi&urkennt, aí) konúngur eöur liluta&eigandi
rá&gjafi hlyti afe skilja fslenzku;— á sama staö var jafn-
framt kannazt vife, aö undirskript konúngs undir fslenzkuna
hlyti afe hafa jrafe í för mefe sér, afe hin refesta stjúrn
málefna fslands yrfei falin á hendur einum ráfegjafa
sérílagi, en þessi fyrirætlun, sem hlaut afe brjúta allar
innlimunar-kreddur um þvert, rættist þú fyrst eptir mikife
þras, meö stjdrnarskránni 5. Januar 1874, er kvefeur
svo á, afe vér höfum löggjöf vora og stjörn útaf fyrir oss
í öllum þeim málefnum, er ísland varfear eingaungu, og
skipar ráfeaneyti fyrir ísland sörílagi.
Menn skyldu nú ætla, afe allri spornan gegn íslenzk-
unni í bréfavifeskiptum ráfeaneytisins fyrir Island vife lands-
menn, hvort heldur embættismenn efeur afera útífrá, væri
þegar gjörsainlega lokife, og afe þess hlyti jafnframt afe
vera gætt, afe ráfegjafl sá, er konúngur skipafei fyrir hin
íslenzku mál, væri annafehvort fslendíngur, efeur aö öferum
kosti fullfær í túngu landsmanna og þartil fullkunnugur
málefnum landsins, til þess afe geta lagt úrskurfe á þau og
boriö ábyrgfe fyrir sjálfur gagnvart konúngi, þíngi og |)jöfe,
því þessa verfeur hvorutveggja krafizt af honum samkvæmt
stjúrnarskránni og þeirri lögskipan íslenzkrar túngu, sem
hér hlýtur afe sitja í fyrirrúmi fyrir öllu. En híngafetil
hefir ekki verife afe fagna því, afe þessa hafi verife gætt,
heldur þvertámúti, og er þafe á ábyrgfe þess, sem ræfeur
sig hjá konúngi og sezt í ráfegjafa-sess yfir oss. — þaö
tjáir eigi afe færa sér þafe til afsökunar hér á múti, afe
engin lagaheimild sé fyrir þvf, afe ráfegjafinn sé skyldur
afe kunna íslenzku, sökum þess, afe 4. gr. stjórnarskrárinnar
fyrirskipi einúngis mefe beriim orfeum, afe engan
megi skipa embættismann á íslandi, nema hann hafi
Andvari III. 4