Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 54
50
Um rétt íílenzkrar túngu.
fsert sönnur á, ab hann hafi fullnægt hinum gildandi
ákvörbunum um kunnáttu í máli landsins (smbr. kgs. úrsk.
8. Apr. 1844, 27. Mai 1857, 8. Febr. 1863 og 4. Mai
s. á.), og af> fyrir |>ví hljúti þab ab vibgángasfr enn sem
fyr, afc ritab sé til og frá stjórninni á Dönsku,
smbr. bréf Örsteds af 14. Juli og 19. August 1854.
Slíkt er eigi annaö en eintómur fyrirsláttur, því þab er,
eins og hér margsinnis hefir verib tekib fram, óbifanlegt,
ab Islenzkan ein er lagamál íslands; en þetta skipulag ab
lögum gjörir öllum embættismönnum án undantekníngar,
sem eru í íslenzkri þjónustu, þab ab skyldu, ab vera
fullfærir í málinu til þess ab geta gegntem-
bættisstörfum sínum, og þykir þessi lagaheimild full-
tryggjandi hjá fiestum þjóbum, sem ekki eru undir ánaub-
aroki, og ekki sízt láta Ðanir fyrir sitt leyti þarvib lenda
hjá sér, án þess frekara sé skipab þarum í lögum. þab
er þá fyrst og fremst abgætanda, ab greinin á engan hátt
ákvebur neitt um þab atribi, hvort öbrum embættismönnum
heldur en þeim, sem á Islandi eru skipabir, sé skylt ab
kunna málib, stöbu sinnar vegna, ebur ekki, heldur
segir þar einúngis, ab þeir útlendíngar, sem siti í embættum
á íslandi, skuli gánga undir hin fyrirskipubu próf,
ogheimtar þannig skilríki fyrirkunnáttuþeirra
í málinu; þessvegna getur aldrei komib til tals, ab greinin
hlibri til vib nokkurn íslenzkan embættismann erlendis í
því, ab vera fullfær í málinu til ab gegna em-
bættisstörfum sínum, enda er þessi skylda honum á
herbar lögb meb þeirri skipun á lagamálinu, sem þegar er
frá skýrt. þab mætti nú vissulega þykja kynleg lagavizka,
ef 4. gr. stjórnarskrárinnar ætti ab innibinda í sér tak-
mörkun á þeirri reglu, ab skilríkja skyldi krefjast
fyrir kunnáttu allra íslenzkra embættismanna í þessu