Andvari - 01.01.1876, Síða 55
Um rett íslenrkrar túugu.
51
atrifci, þegar kunnáttu-skilríkin þó eigi at> sífeur fyrir þá
alla eru jafn-áríban'da skilyrfci fyrir því, aft þeir se hæfir
til þess, er þeim er skipah; og greinin skyldi álítast at>
setja þvílíka takmörkun eingaungu fyrir þá sök, at> hdn
virtist eigi geta gripit) yfir alla embættismenn í íslenzkri
þjónustu ? — þannig skyldi lagastatur þessi einúngis vera
til þess skrátur, ab takmarka og gjöra sem þýöíngar-
minnstan rett íslenzkrar túngu, og erfita í vii þeim
mönnum, sem rcynslan hefir sýnt aö aldrei vilja líta vií)
Islenzku enn sítur frætast í hcnni, nema þeir sé dregnir
til þess met hartri hendi! — þetta nemur engri átt, enda
fær skilníngur þessi á oröuni grcinarinnar alls ekki staöizt
gegn réttum hugsunarreglum, sem bjóta, at tekib sé fylli-
lega tillit tilþess: at hin sama laga-ástæöa á jafnt
vit á íslandi og hvar sem er erlendis, þar sem
um íslenzka cmbættismenn rætir, sem greinin
lætur ekkert ákvetit um á móti, svo málavextir
eru gjörsamlega jafnir. þannig verbur einmitt úr
4. gr. dregin „jafnra málavaxta-ályktun” fyrir nýrri laga-
heimild, sera lúti at því, at jafnt skuli í þessu efni gánga
yfir alla embættismenn, sem takast á hendur afskipti af
málel'num íslands. — Enn nú sítur vertur leitat hælis fyrir
Dönskuna met því, at bera fyrir sig bréf Örstets, fyrst
og fremst af því, at þau eru af engri löglegri skipun
runnin, og þarnæst fyrir þá sök, at þau voru stílut þegar
því skipulagi var fylgt sem hartneskjulegast fram, at
hleypa ölltim atalmálefnum íslands inn undir yfirrát hinna
dönsku stjörnarráta, en nú virtist stjúrnin vera horíin frá
þessu met því, at oss er skipat rátaneyti sérílagi, er
einúngis hefir íslenzk mál at annast um. þab kvetur
þvert á múti svo ramt at rétti íslenzkrar túngu, samkvæmt.
þeirri stjúrnarskipnn sem nú rætur, at þútt til væri kon-