Andvari - 01.01.1876, Page 56
52
Um rétt íslenz.krar túngu.
úngs úrskurbur, sem fyrirskipabi, ab bréfaskriptir til stjórn-
arinnar o. s. frv. skyldi haldast jafnan vib á danska túngu,
þá hlyti slík skipan af hálfu framkvæmdarstjórnarinnar ab
álítast meb öllu þý&íngarlaus og ómerk, því a& ö&rum
kosti hlyti a& halda fram þeirri óstjórnar-kenníngu, a& lögum
mætti breyta og nema þau tír gildi án samþykkis þíngsins,
og án þess a& ll.gr. stjórnarskrárinnar (unt brá&abirg&a-
lög) komi til greina, og hi& sama er a& segja um kon-
úngsúrskur&i frá eldri tínunn, sem láta óvi&urkenndan rétt
íslenzkrar túngu a& fullu leyti, t. d. konúngs úrsk. 20. Juli
1846, ab þeir geta alls eigi komib til tals a& því leyti,
setn þeir eru lögunum ósamhljó&a í því er þeir drskur&a,
heldur ber a& gæta laganna einna. En stjórnin hefir fyrir a&
sjá, a& þeirra bókstaf og þeirra anda ver&i röksamlega fram-
gengt, ef á þarf a& halda, me& nýjum og umbættum konúngs
úrskur&um, sein eru vifc laganna hæfi og þeim samhljó&a.
Einnig er þa& óvi&urkvæmilegt hneyxli, sem rá&i&
hefir fram á þenna dag, án þess neinn fótur sé fyrir, a&
frumvörp þau, sem stjórnin leggur fyrir alþíng, sé hla&in
dönskum útleggíngum, sem til einkis gagns eru, og a& sjó&ur
íslands sé látinn standa fyrir þeiin kostna&i; er a&ferð
sú því vi&sjálari, sern hún hefir jafnan reynzt fyrirbo&i
þess, a& konúngur væri látinn rita nafn sitt undir danska
þý&íng á lögum þeim öllum, sern gefin hafa verib fyrir
ísland, og höfum vér áður brýnt þab fyrir mönnum, hve
geysi mikil rángindi og rof á stjórnarlögum fslands |iessari
stjórnarathöfn jafnan hafa verib samfara.
Vér ætlumst til, ab landar vorir gefi atri&um þessa
máls því heldur gaum, sent þeim ætti a& vera þa& í
augum uppi, a& hér vanhagar um mikils var&anda efni,
ng eigi sízt fyrir þá sök, a& þetta mál má þykja ini&ur
hafa verib studt á þírigum og í blö&um sí&an 1863, þar