Andvari - 01.01.1876, Side 58
III.
GYLFA STRAUMURINN OG LÖND f>AU, ER AÐ
IIONUM LIGGJA.
JN ÁTTÚRAN í lieild sinni er stöðug, ávallt ein og liin
sama, en þó sífelldum breytíngum undirorpin., Allt er
eintdm hreyfíng, allt er á ferð og flugi; þdtt allt virbist
hafa enda, þótt lííiö virðist deyja, þá kemur þó allt fram
aptur í annari mynd, frumefniu og fruinagnirnar koma á
ymsuin stöðum í rúminu ogáymsum tímum fram í ymsum
myndum, en allt er komib undir hlutföllum efnanna og
hreyfíngum agnanna.
En jafnvel þótt öll náttúran, fyrst þegar á hana er
er litið, sýnist vera á rugli, þá hefir mönnum þ«5 nokkub
tekizt ab finna röí) og reglu í öllu, og menn hafa loksins
smásaman, eptir lángan tíma og mikla fyrirhöfn, eygí í
fjarska hin dbreytanlegu og draskandi lögmál, sem iill
náttúran fylgir, þdtt enn se allt skammt á veg komið og
þau verði aldrei fullþekkt.
Ilreyfíngar og hreytíngar þær, sem allstabar fara fram,
cru opt huldar sjdnum manna. Ver vitum allir, aö jörbin er
á liraðflugi gegnum himingeiminn, en ver finnum eigi til
jþess, af því allt er á jafnmikilli ferb í kríngum oss.