Andvari - 01.01.1876, Síða 59
Gylfaslraumuriim og löndin í kríng.
55
Fastastjörnurnar og s<51 vor breyta stöírn sinni, þab er ein
af uppgötvunum liins nýja tíma. Sól vor brunar meö
öllum plánetunum sí og æ gegnum himindjúpib, og snýst,
ef til vill, kríngum einhverja úkunna |n'tngamii)ju. þessar
geysimiklu hreyfíngar og ílug himinlíkamanna í geimnum,
stjörnuklasarnir og stjörnuþokurnar yzt í vetrarbrautinni
o. fl., liggja nærri fyrir utan þab, sem andi vor grípur yfir,
þær eru svo stúrkostlegar, ab anda vorn einsog svimar,
er ver liugsum um þetta, vér finnutn þá til vanmáttar
vors gagnvart alheiminum, og sjáum ab vér erum svo
lítib sem ekkert.
Á raörgum stö&um eru hreyfíngar og sífelldur úrói,
þar sem oss virbist allt vera í mestu kyrb og spekt, en
þab kemur af því, hversu mjög vér erum bundnir vi&
tímann, og af því vér ver&urn a& mæla allt á mælikvar&a
vors eigin skanmivinna lífs. Dropinn liolar steininn!
vatnsdropar brjúta opt í sundur heil fjöll me& tímanunn.
I&nin vinnur allt. Vatnib, sem upp til fjalla sígur ofan f
holur og glufur á klettum og steinum, frýs, vi& þa&
stækkar ummál þess, steinninn getur eigi sta&izt þrýstínguna
og spríngur; þannig molast sundur stórir klettar smátt
og smátt. Árnar í vatnavöxtum þekkjum vér á Islandi,
þær sprengja sundur kletta, æ&a óstö&vandi yfir allt, sem
ver&ur á vegi þeirra, og færa me& sér stóreflis björg úr
fjöllunum ni&ur á láglendib. Skri&urnar, sem svo opt
hafa gjort oss tjón, eru allar vatninu a& kenna, sem al-
kunnugt er; þa& skolar grundvöllinn undan stóruin hömrum,
svo þeir í leysíngum steypast ni&ur í dalina og ey&a öllu,
sem fyrir ver&ur.
Jafnvel vor eiginn líkami er á hverju augnabliki
breytínguin undirorpinn, þótt vér eigi finnum til þess.
Frumagnir hans breyta sí og æ stö&u sinni. Gegnum