Andvari - 01.01.1876, Síða 60
56
Gylí'astmimurinn og löndin í krxng.
líkamann rennur óstöbvandi, Iogandi blófestraumur l'ram og
til baka, án þess vér finnum til þess. Vökvar greinast í
líkamanum, og allur hiti vor kemur af bruna frumefnanna
í blófeinu.
Gagnvart þessu eru sumar hreyfíngar, sem vér alltaf
verfeum afe taka eptir naufeugir viijugir, þafe eru t. d. lireyf-
íngar lopts og lagar, þær eru ávallt fyrir skilníngarvitum
vorum, þær hafa svo mikil áhrif á mannlífife og öll störf
vor, afe vér hljótum ávallt afe minnast þeirra; en þótt
þær sé ávallt fyrir augum vorum og vér vitum af tilveru
þeirra, sökum þess, afe þær beinlínis grípa inn í vorn eigin
verkahríng, þá er samt eigi nóg afe vita áhrif þeirra á
oss sjálfa, vér verfeum afe grennslast eptir hinu innsta eöli
þeirra og orsökum, afe svo miklu leyti sem aufeife er. Mafe-
urinn vill reyna afe þekkja allt frá rótum, þótt andi hans
sé bundinn, af því hann getur afe eins haft sig sjálfan og
sína tilveru til samanburfear, en getur eigi séfe hlutinn eins
og hann er í efeli sínu gagnvart sjálfum sér. því lengra
sem mafeurinn kemst, því meira árífeandi virfeist honum
vera, afe fá afe vita orsakir alls. I fyrstunni grennslufeust
menn ekki eptir orsökunum, en ætluöu, afe uppruni alls
og orsakir væri eitthvafe æfera, óskiljanlegt og hulife mann-
legum anda, inenn hugsufeu sér t. d. í lopti, vatni, eldi
og jafnvel í steinum og trjám verur, sem eptir eigin gefe-
þótta létu náttúrukraptana koma fram i hinni efca þessari
mynd til afe hafa áhrif á mennina, og svo urfeu þeir aö
blífeka þær mefe fórnum, til þess þær eigi gjörfei sér skafea
efea ógagn. En eptir því, seni mannkyniö þroskafeist, því
betur fóru mcnn afe rannsaka allt og grennslast eptir
orsökum allra hluta, nú vega menn allt og mæla eins
nák\æmlega og aufeife er, og finna lögmál náttúrunnar út
úr því, sem í fyrsta áliti virfcist vera lítilfjörlegt, ósélegt