Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 61
Gylfasti'aumurinn og löndin í kríng.
57
eba jafnvcl einkis vert. Nú hafa menn aö nokkru leyti
gjört ser náttúruna undirgefna, þótt enn sé þeir stutt á
veg komnir; menn hagnýta sér kraptana og geta nú betur
hagah sér eptir henni og forbast skaba og áföll af liennar
hálfu, því af þekkíngu á náttúrunni leibir vald ytir henni.
Menn hafa nú koinizt ab því meb rannsóknum, ab
loptib er á sífelldri hreyfíngu, og vindarnir eru eigi annaf)
en lopthreyfíngar. Vindar koma af misjöfnum hita, loptiö
leitar ab jafnvægi, því ofmikill hiti eba kuldi á einum
stab raskar því.
Vatnib er og á sífelldri ferb. Upp af hafinu stíga
vatnsgufur og ský myndast; uppi í loptinu kólna gufur
þessar, þéttast og falla nibur á jörbina í snjó eba regn-
mynd; af þessu frjófgast jörbin og jurtirnar fá næríngu,
sumt bera ár og íljót aptur til hafsins, og vatnib snýr þá
til hins upprunalega samastabar síns, ásigkomulags og
inyndar. Hér getum vér ekki nákvæmlega skýrt frá því,
en nú er bezt ab hverfa til hins eiginlega efnis, nefnilega
6traumanna, sem eru ein af abalhreyfíngum vatnsins á
yfirborbi jarbar vorrar.
þab er herumbil víst og óraskanlegt, ab abalorsök
allra strauma er misjafn hiti sævarins, því sjórinn verbur
ab leita ab jafnvægi eins og loptib. Hitinn þenur út,' en
kuldinn mínkar ummál iilutanna; af þessu allsherjar lög-
máli leibir, ab sjórinn vib inibjaröarlínuna reynir ab stíga
upp á vib, vegna þess hann er léttari, og vill rcnna til
suburs og norburs, til kaldari hafa, en vib heimskautin
verbur þvert á móti: kalda vatnib leitar nibur á vib, og
heldur til suburs eba norburs, og streymir til mibjaröar-
línunnar nibur vib botninn. Af því koma undirsfraumar
í sjónum, sem eru mjög algengir, en menn vita lítib um
þá, sökum þess þab er ákaflega torvelt ab taka eptir