Andvari - 01.01.1876, Blaðsíða 63
Gylfastraumuriun og löudin í krfnj
59
kemur til vesturs. Vesturstraumar eru |>ví algengari í
heitu höfunum, en austurstraumar í hinum köldu.
Auk snúníngs jarÖarinnar er ýmislegt fleira, sem mikil
áhrif liefir á strauma, t. d. lega landanna, eyjar, sker,
grynníngar og fjöll á sævarbotni o. fi. Auk þess hefir
saltmegin hafsins allmikil áhrif. — því meira, sem gufar
upp af vatni, því saltaufegari er sjórinn, og |>ví saltininni
sem minna gufar upp. Söltust eru þau höf, þar sem
mikill hiti og uppgufan fylgjast at>, og ekkert ósalt vatn
rennur í, t. d. eins og rauba hafit)1. þar sem pólstraumar
koma sutur eptir, verbur vatnib ósaltara, sökum þess |>eir
eru kaldari og bera met) sér ís, en heitir straumar gjöra
þvert á móti2. — Vindarnir hafa sumstatar töluvert álirif
‘) Auk saltsins eru í sjónum uppleyst yms önnur efni, þótt magu
þeirra sé lángtum minna, t. d. magnesía, járn, kopar, og töluvert
af kalki. Fljót og uppsprettur myija kalkið úr fjnllunum, og
bera það til sjáfar, ótal dýr, skeljar, kúfúngar, kdiallar og yms
hin lægri dýr taka við því, þar sem það er uppleyst í vatninu,
og nota það í kalkhíbýli sín, síðan deyja dýrin og af þeitn
myndast kaiklög á mararbotni. þarna er gott dæmi uppá hríng-
ferð efnanna.
2) Miðjarðarbaíið beflr meira salt í ser en heimshaflð yflr höfuð að
tala, því yflr það blása lieitir viudar frá Afríku, t. d. samúm-
viiiduiinn; í miðjarðarhaflnu er 0,0389 af salti. Kyrra haflt er
sumstaðar mjög salt (Al. Humboldt. Kosmoa I, 323). í At-
lantshaflnu er vanalega saltmegnið 0,0350, t. d. fyrir vestan Ir-
land (t'orchhammer. Oversigt over Videnskabernes Selskabs For-
handlinger 1863. bls. 109). í öllu Eystrasalti er mjög lítið
salt, sökum þess það haf liggur inn á milli landa, og er þvf að
tiltölu kaldara þar, en fyrir utan, þar sem gylfastraumurinu
verkar á; í það falla og margar og stórar ár. Salt í Kattegati
og Eyrarsuryii er að meðaltali 0,0162, i flnnska flóanum er salt-
megnið 0,0039 og á höfninni í lironstadt að eius 0,0006. Við
streudur Islands er saltmegnið vanalega frá 0,034—0,0358; fyrir
auiinan og norðvestan iaudið er meira salt í sjónum, af því þar
'erkar gylfastraumurinn beiniínis á hann, en fyrir norðan og