Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 64
60
Gylfastraumurinn og löndin i kríng.
ái rennsli straumanna, og flóð og fjara líklega miklu rneírí,
en margir vilja kannast vib. Yfirhöfui) ab tala er j)ab
afar margt, sem stefna straumanna cr bundin vi&, og
margt, sem á þá verkar, sem enganveginn er þekkt enn
til fulls. Men:i gre'.nir enn þá mjög á í |)ví, hverjar or-
sakir straumanna sé, og margt því vihvíkjandi er enn á
reiki. Straumarnir sjálfir, rennsli þeirra, hiti o. s. frv. er
of Iftib þekkt til þess, yfirhöfuö aö tala, ai) mcnn geti
meh fullri vissu sagt hvaha lögmáli þeir fylgja.
Rennsli straumanna sjá menn yfirhöfub aí) tala bezt
á hita-athugunum. Ábur var þai) almennt, ai) kasta út
flöskum af skipum mei) seblum í, sem sýndu hvenær og
hvar þeim hefbi verib kastab út; slíkar flöskur hafa opt
rekib á Islandi. Nú eru menn hættir því, af því svo
margt getur leidt þær annab, en straumar, t. d. vindar, og
getur þab svo villt mönnum sjdnir. Auk þess er mjög
áríbanda, ab saltmegin hafsins sé rannsakab og vindar þeir,
er um þab blása.
Ef vér þá leitum ab hinum l'yrstu upptökum og or-
sökum gyl fastraumsins, þá er þab ætlun flestra, ab
siiaumur þessi sé áframhald af hinum breiba og mikla
mibjarbarstraumi. Undir jafndægraiiríng, rétt vib
Afríku strendur, byrjar |)essi hinn voldugi raibjarbar-
straumur (æqu atorial straumur); hann rennurtil vesturs
og vex nú furbulega, eptir því sem lengra dregur, og
breibist uin hafib beggja megin vib mibjarbarlínu og nær
norðauetan er |iað minna. Sá sem mest og bezt beflr rannsakað
saltmegin hafsins er G. Forchhammer, sbr. Philosophical Trans-
actions of thc lioyal society of London 1 s(i5. Vol CLXV.
part. !. bls. 203.