Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 65
Gylfastraumuriun og löndiu í kríng.
63
austuroddanum á Su^urameríku (Ccq> Ltoque); |)ít deilist
hann í tvo arma. Suðurarmurinn rennur í'ram meö strönd
Brasilíu til su&urs, til mynnisins á Rio de la Plata.
Norhurarmurinn rennur fram meb norbausturströnd Su&ur-
ameríku og verbur hann afarharbur fyrir framan mynnib
á Amazoníljátinu, af |)ví fljdtstraumurinn í því rekst þar
á hann og knýr hann áfram nieö dgurlegu afli. Nú
heldur straumurinn til vesturs, fram meb Caraibahafs
ströndum, og er hanu þá mjög lieitur, er hann lieíir brot-
izt inn á milli meginlands Ameríku og smáeyjanna. —
Hefir straumur þessi aí) ölluni líkindum liaft mikil áhrif
á lögun eyjanna og meginlands-stranda Sufeurameríku, enda
hefir Columbus, sem var eins vitur og eptirtektarsamur og
liann var þrautgö&ur, djarfur og störhuga, bent til þess í
brefum sínum *. — Síban brýzt mibjarbarstraumurinn
gegnuin Yukatan-sundib inn í Mexiköflöann, og fyllir allt
þab haf, svo þab er eins og sjóbandi ketill. Iiér er upp-
runi gylfastraumsins, hur eru rætur hans og uppspretta,
héban kemur öll sú blessun, gnótt og aubsæld, sem hann
eys út yfir allan norburhluta Európu2.
Ab Mexikóflóanum liggur ab sunnan Yukatan, ab
vestan Mexikó, ab norban Randaríkin, og ab austan eyjan
Cuba og Florída-skagi.
Yukatan er stór og breibur skagi, þab er flatt land
og lítt byggt; á einstaka stab er þurlendi og sendib, eri
‘) Alexander Humboldt. Ansicliten der tiatur. 3. Ausg. 184!*. I,
bls. 42.
s) Menu ætluðu áöur, að fljótin i Ameríku, t. d. Missisippi, væri
uppliaf og orsök gylfastraumsins, en margt mælir 4 móti ()ví, |iá
ætti t. d. gylfastraumurinn að vera saltminni en sær sá, sem
tiann rermur um, en |iað er þvert á móti. sbr. M. F. Maury.
Physical yeography of the sea. New l’ork 1857. bls. 26.