Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 66
62
Gyifastraumurinn og löndin í kríng.
landií) yfirhöfnb aí) tala er þ<5 votlendi; þar er iopt
sapgasamt og inikill plöntuvöxtur. I skögunum þar er
ákaflega mikib af ymsuin gagntrjám, mahóní, litunartré o. fl.
Mexikó er stórt land, fjöllótt mjög og hálent víba;
jiar eru mörg og stór eldfjöll og þar fæst mikife af ymsum
dýrum málmnm, en þó er þar einkum mikil gnótt silfurs.
Mexikó er eitt. af frjófustu löndum í heimi. Ströndin er
láglend og óheilnæm. Loptslag er þar heitt og sagga-
samt, en allsta&ar í heitu löndunum, þar sem svo er farib,
er allur jurtavöxtur risavaxinn. Skógarnir eru geysi miklir og
svo þéttir, aö eigi er hægt ab komast í gegnum þá nema
meö |)ví at) höggva sér braut eba brenna. þar er eigi
eins og á norburlöndum, aö skógarnir 6é at) eins ein trjá-
tegund; þar er mesti aragrúi af allskonar trjám meí) ymsri
lögun, en upp yfir allan þenna undirskóg mæna páhn-
arnir’, og dökkgrænar krónurnar baba sig í himinblám-
annm. Milli trjánna eru óteljandi umfebnn'ngs-vibir og
uppi í trjátoppunum, lángt frá jöröu, þrífast allskonar
marglit blóm, og inni á milli þeirra, í blaba- og blómflækj-
unni, fljúga ótal kolibrifuglar meb gulls og silfurlit, sub-
andi, til ab svala sér á gómsætum jurtavökvum og sjúga
hunángib af blómbikurunum. Hér og hvar vib rætur
trjánna renna ni&andi lækir til ab vökva þau, sumstaöar
eru þeir huldir breibum blöbum, sumstabar spegla sig
marglit blómkerfi og ávextir í hinu tæra vatni, og himinblá
4) Pálmarnir geta oröið mjiig háir, opt yflr 100 fet. Sumir Maur-
itiapálmar (t. d. M. vinifera) verða 150 fet; vaxpálminn (Cer-
oxylon andicola), ervex bátt uppi í Andesfjöllum, verður 180 feta
bár. Pálmar eru einhver bin fegurstu tré, og pví bafa indversk
skáld kallað |>á , konúnga plantanna”. Af pálmum pekkja menn,
eptir ritum bins víðfræga náttúrufræðíngs Martiusar, sem mest
og bezt heflr ritað um jiaö efni (Oenera et epecies palmarum
1823 — 1845) 585 tegundir, sbr. og Seemann. lHe Palmen 1857.