Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 67
Gylfastraumurinn og londin í kring.
63
og skarlatslit fifcrildi fljúga á milli blaí’anna á vatnsjurt-
nnum. Undir þessum skuggasælu, svölu og dimmu lauf-
skýlum kvefeur loptife vife af fuglaklifei og blómknapparnir
ánga, svo allt fyllist af töfrandi og deyfandi ilm.
Hin heitu herufe mefe ströndinni, allt afe 3000 fetum
yíir sjáfarflöt, kalla Mexikömenn heita landife (tierra
caliente). Af ræktufeum jurtum vex |>ar helzt vanilja,
inriigó, mais og yms fleiri grös og tre, er æta og þarf-
lega ávexti bera, þav vex og eitt af hinum fegurstu
blámum í heimi, Montezúmabldmife (Montezuma specio-
sissima)l. þar fyrir ofan kemur temprafea landife (tierra
templada) og nær 6000 fet yfir sjáfarflöt, þar er lopt
heitt og saggasamt, því regnskýin frá hafinu þéttast hér,
af því þau koma vife köld fjöll og kletta fyrir ofan, og
falla svo nifeur. Jarfevegur er hér furfeu frjór, og eigi
standa skógar þar á bak öferum skógum í heitu löndunum
afe fegurfe. þar vex mikill grúi af trjá og jurtategundum, og
sum blóm eru þar svo stór, afe úngir sveinar Indverja hafa
þau fyrir húfur í leikum sínum. þar vaxa margar burknateg-
undir, og geysistór og litfrífe brönugrös, sem alstafear eru
svo fögur í heitu löndunum. þar vex kafle, sykur, vife-
arull, hrísgrjón, tóbak o. fl. — þegar lengra dregur upp eptir
fjöllunum, koma eikiskógar og sifean barrskógar. Fyrir
ofan 11000 feta hæfe vaxa afe eins lágir runnar og sífean
smá blóm, og þótt undarlegt sé, þá eru þafe mestraegnis
hin sömu jurtakyn og vaxa hér á voru kalda íslanrii, t. d.
maríustakkur, mura, fjólur, arfi, fífiar o. fl. Efst uppi
undir snæ vaxa eintómir mosar. 15000 fet yfir sjáfar-
flöt þifenar eigi snær af jörfeu, og úr því eru fjöllin jök-
') Blóm þetta heitir eptir Montezúma, er kotiúngur var í Mexikó
er Cortes kom Jtángað; sbr. Miðaldasögu eptir Pál Melsteð,
bls 215—220.