Andvari - 01.01.1876, Page 68
64
Gylfastraumurinn og liindin í kring.
ulfaldin. Svo er ullstafear í heitu löndunum, ah því lengra
sem dregur upp eptir fjöllunum, því minni og fátœklegri
verbur allur jurtagrðbi, eins og eblilegt er, sökum þess ab
kuldinn verbur meiri. Menn hafa ýmislega getib sbr til
um, hvernig stæbi á því, ab sömu plöntur vaxa þar hátt
uppi á fjöllum, sem annars spretta í heimskauta-löndunum,
en hér yrbi of lángt ab skýra frá öllu því vibvíkjandi.
Norban ab Mexikóflöanum liggja Bandarfkin; þar
fellur út Missisippi eitt af hinum stærstu fljútum heimsins.
Latidib vib mynni þess fljáts er sumstabar mýrlent, sum-
stabar leirbleyta og kvikur, eins og vib öll stúr flját. þar
eru flæbilönd, sem mikinn hluta árs standa undir vatni.
1 mýrunum og dældunum eru stórir og háirreirskógar, en
þar sem hólar eru og litlar hæbir, vaxa eikur og önnur
tre. Beggja megiri vib lebjuland þab, er Missisippi hefir
myndab smátt og smátt, eru hóiadrög, nær ánni ab austan
en fjær ab vestan; þar fyrir norban taka vib grassléttur.
Fyrir botninum á hafinu er yfirhöfub ab tala freniur
slétt land og grasi vaxib, on trjárunnar ab eins á einstaka
stab. A sléttunum þar er blómlegast frá því í Mairnánubi
til Julimánabar, þá er allt hulib marglitri blóm-ábreibu;
úr því fer landib ab þorna og verba ósjálegra. Nær
Mexikó, þar sem slétturnar eru þurlendari og hærri. vaxa
víba kaktusar. Kaktusar eru einhver hin undarlegustu tré,
og ólík öllum öbrum plöntum ab útliti, og margir mjög
skríngilega lagabir, sumir hnöttóttir, sumir beinir og lib-
lausir, sumir í ótal hlykkjum. þeir eru í fyrsta áliti
mjög ljótir, stofnarnir eru berir og blablausir meb ótal
') Misstsippt pýðir allra fljóta fljót, |>að er komið úr máli Al-
goukin-Indverja, er áður voru voldug þjóð i Norðurameriku,
af missi, allt og sipi, fljót (sbr. Wappiius Oeographie und Sta-
tistik 1855. 1. Band, 2. Abth. bls. 442).