Andvari - 01.01.1876, Qupperneq 69
Gylfastraumurinn og löndin í kring.
6 á
livössum broddum, en blómin eru mjög fögur, stór, skraut-
leg og ilmandi.
Florída kallast sá hinn mikli skagi, er austan ab
liaíinu liggur og skerst til suburs. þab er láglendi, livergi
hærra en 200 fet. Sybsti hlutinn er rnjög votlendur og
fyrir sunnan 28. mælistig n, br. eru svo aí> segja ein-
tómir flóarog forir; jurtavöxtur er þar mikill, sem íheitu
löndunum, norbast eru sléttur mjög sendnar.
Fyrir sunnan Florída og austan og norban Mexikó-
ílóann liggur eyjan Ctiba, þab er stór eyja, töluvert stærri
en Island (hún er 2300 □ mílur á stærb). Fjöll gánga
eptir eyjunni endilángri, þau erti allt aÖ 7000 fet á hæ&.
strandlendib er vífea slétt og mýrlent, sumstabar eru
ágætar hafnir, sumstabar sæbratt og hafnleysur. Nálægt
sjó á undirlendinu eru víba skógar miklir og þéttir, vex
þar mahóní, nokkurskonar seðrusvibur, gultré o. íl. Af
trjám er þar merkileg og fögur pálmategund, sem vex
fram meí) ströndumim (Corypha mivaquamá). Blöbin á
pálma þessum ertt ab ofan dimmgræn, en nö neban eins
og silfrub og mjög fögur á ab líta. jregar heit hafgola
blæs af Mexikóílóanttm, svo ab þýtur og skrjáfar í trjá-
toppunum , þá er eins og undarlegur litblær líbi yfir pálma-
krónurnar, er dökkgrænir og silfrabir litir blandast
saman fyrir augami. í liinum fögru skógum á Cuba er
fullt af höggormum og allskonar illyrmi, svo eigi er þar
alsælt, þótt fagurt sé. Nálægt ströndinni á Cuba, mitt
í sjónum, veltur á einum stab ósalt og tært vatn upp úr
mararbotni, meb svo miklu afli og hraba, ab bátum getur
hvolft, ef þeir koma of nálægt. Sjómenn, er eigi hafa
tíma til ab lcggja ab landi á Cttba, fá sér þar opt drykkjar-
^atn mitt úti í sjónum. — þar lifa og yms dýr, sem annars
Andvari III. 5