Andvari - 01.01.1876, Side 70
66
Gylfastraumurinn og löndin í kring.
aí) eins lifa í ósöltu vatni1. Hafií) í kríngum Cuba er
mjög fiskisælt. Mebalhiti ársins í Havanna á Cuba er
20° R., í heitustu mánuöunum er mebalhiti þar 22° R., í
hinum köldustu 17—19° R.
Gylfastraumurinn myndast í Mexikóflóa af miÖjarbar-
strauminum, eins og fyr var getib, og brýzt hann þaban
tít á milii Florída ogCuba meb miklu aíli og hraba. þar
í 8undinu eru ymsir klettar og drángar upp úr sæ, kalk-
botn undir nibri og fjögur kúrallarif meb landi fram.
Sundib er 850 fabmar á dýpt, og liggur dýpsti állinn í
því sunnan megin eba nær Cuba, en norban í sundinu
liggja Bahamaeyjar fyrir straumnum og brýzt hann þá norbur
meb Florída; dýpsti állinn liggur þar meö meginlandi
fram. — Bahamaeyjar eru kúrallasmíöi og eigi mjög
frjúar, þær eru yfir 600 ab tölu og 210 ferhyrndar mílur
á stærb; fiestar eyjarnar eru úbyggBar. Loptslag er þar
heilnæmt, en þú heitt. þar kom Columbus íýrst, er hann
fann Vesturheims-álfu. Spánverjar drápu hina fáu frumbúa
þar. — þaöan rennur Gylfastraumurinn fram meö strönd
Bandaríkjanna til nor&urs framhjá Bermuda-eyjum,
þær eru ennþá minni og úfrjúfari en Bahamaeyjar. þar
hefir Gylfastraumurinn 3Va—4 mílna hra&a á hverri
klukkustund, og er þar eptir nýjustu rannsúknum 3 yfir 600
feta djúpur, en kaldur straumur undir.
í Florídasundinu er Gylfastraumurinn 22° R. aö hita,
stundum einu stigi heitari; jafnvel í JanuarmánuBi er hiti
hans 20° allt norBur á 37° n. br., en í Julimánuöi 20—22°
noröur á 40° n. br. Á 37° n. br. er í Cadix á Spáni
aí> eins 8°,6 R. lopthiti, í Malaga 9°,8 og í Tunis 9°4 R.
’) Humboldt Ansichten der Natur 1849. I, bls. 288.
*) H. J. Kltin. llevue der NaturwUienachaftcn. Cöln und Leip-
*iy 1875. III, bls. 225.