Andvari - 01.01.1876, Page 71
Gylfastraumurinn og Iöndin í kríng. 67
Á 40° n. br. stcndur Pliiladelphia í Ameríku og Madrid
á Spáni, og þó er í hvorugri borginni í Julimánubi meira
en 19° R. hiti. Ef þetta er borib saman, þá má sjá,
hversu geysimikiö bitamegn þessa straums er. Meb
straumnum fylgja opt flugliskar (exocetus volitans), og
önnur sjóardýr, miklu lengra til norburs, en þau annars
eru vön aí) fara, af því þau finna til hitans.
Sjáfarbotninn undir Gylfastraumnum er kalkkenndur
fram meb ströndum Ameríku, en nær landi er kísilsandur
og leir nokkur norfeast1.
Á 43° n. br. fer Gylíastraumurinn afe beygjast frá
meginlandi Norfeur- Ameríku til aust-norfeausturs. þar var
þaö, afe fornmenn táku eptir straumum miklum 8 vife eyju
fyrir sunnan Kjalarnes (Cap Cod), og köllufeu hana Straumey
(nú Marthas Vineyard). jþegar straumurinn er kominn afe
sufeausturhorni Nýfundnalands (New-Foundland), mætir
hann í fyrsta sinn Pólstraumnum afe norfean, sem hann úr því
ávallt á í stímabraki vife. Pólstraumurinn rekst þar á
Gylfastrauminn beint frá norferi, eins og geysimikill íleigur.
Á hverju vori, frá því í Februarmánufei til Julimánafear
(þó einkum í April- og Mai-mánufeum) kastar Pólstraum-
urinn hér risavöxnum fjalljökum út í Gylfastrauminn. ís
þessi, er Pólstraumurinn ber mefe sér, myndast svo afe
segja allur á Iandi. Jöklarnir á Grænlandi liggja fram afe
sjó, og smátt og smátt detta hinir geysistóru fjalljakar
nifeur í hafife. Á rúmsæ getur ís sífeur myndazt, af því
vindur og straumar geta undir eins raskafe ís-mynduninni.
Pourtales. Der Bodcn des Golfstromcs und der atlantischen
Kiiste Nord-Amerlkas, i Petermanns Geographischc Mittheilun-
gen 1870. bls. 394.
’) Aniiquitates Amcricanœ. HafnJæ 1837. S»g»n af þorflnni
K»rlB*fni, bls. 141.
5*