Andvari - 01.01.1876, Page 72
68
Gyltastraumuriim og löndiii í kriug.
ísinn getur því heldur tnyndast á landi vi& þab, aö jörbin
kastar burt frá sðr svo miklu af hitageislum á liinuui
löngu nöttuni í heimskautalöndunum, og vib l>a& kemur
ákafur kuldi, en slíkt getur eigi eins orbib á iiatinu.
þessir jakar frá norburheimskautinu íiækjast stundum
iángt til suburs í Gylfastraumnum; menn hafa jafnvel hitt
jaka á 36° n. br., eba á sama stigi og Gibraltar á Spáni.
en megnib af fsjökununt brábnar þó furöu íijátt í Gylfa-
straumnum, og margir stranda vib Nýfundnaland. þetta
land, sem fornmenn köllubu llelluland hiÖ litla (NýjalandV),
er mjög fjöllött og vogskorib, þar eru mörg vötn og stór,
strángar ár og í þeim margir fossar. Upplendib er mjög
iítt kannab Á grynnfngunum fyrir utan Nýfundnaland
er fjarska mikib veidt af þorski. þar eru ávallt á grynn-
íngunum miklar þokur og dimmviÖri sífelld, og eins á
subur og austurströndinni. þab er því eigi allskostar
hættulaust ab tiska |;ar, sökum þoku og ísaa. Margir
halda, ab Nýfundnalands grynníngar hati hlabizt upp smátt
og smátt meb tímanum af leir og grjóti, er berst á jökum
meb Pólstraumnum norban ab. Rðtt fyrir sunnan er
ógurlegt iiyldýpi, einhver hinn dýpsti pollur í Atlants-
iiatinu (yfir eina mílu á dýpt). Sartorius von Walters-
hauseni * 3’ tók líka eptir því hér á landi, ab norburstraumar
bera meb sér smábita af útlendum steinum, t. d. granít
og gljásteini (glimmer) o. s. frv. Eptir hinu sama Iiafa
menn tekib vib suburheimskautib4.
l) Wappiiuð. Oeoyraphie und Statistik 1855. I. U. 2. Abth. bls.424-25.
3) Meðalliiti ársins í St. Juhn, lielzta bænum ú Nýfuiidíialandi, er
að eins 2°,7 14., næstuui á sama mælistigi stendur París, með
8°,7 K. og Ofen S°,2 R.
3) Sart.v.Waltershausen. Physisch-geugraphische Skizze von Jaland.
1847. bls. 32.
*) JJydroyraphische Mittheilunyen. 1874. bls. 107.