Andvari - 01.01.1876, Page 73
Gylfastraunnirinn og löndin í kring.
69
þar scm jakarnir koraa inn í Gylfastrauminn hjá
Nýfundnaiandi brá&na þcir af hitanum, sem ábur er sagt,
og af því myndast þokurnar. Á Nýfundnalands grynníngum
týnast opt skip, af því þau reka sig á ísjaka. Skip eitt
frá Plymouth t. d. rakst á ísjaka 1823, svo gat kom á
sí&una og kolblár sjór veltist inn í skipiö; skipverjar 10
aí) tölu stukku í bátinn, og í sömu andránni sölck skipiB,
en þeir réru á braut; næsta land var nærri 100 mílur
danskar á burtu, og þcir höffeu eigi liaft tíma til ab taka
met) sér mat og drykk, og höfbu engin önnur föt en þau,
sem þeir stótm í. Skip frá Livcrpool hitti bátinn 25 mílur
frá St. John á Nýfundnalandi; þá voru ab eins tveir á
lífi, hinir voru allir dánir úr sulti og seyru1.
Pólstraumurinn færir met) sér á vorin suBur á grynn-
íngarnar rostúnga og hvítabirni, en í sama mund blómg-
ast, trén, og öll náttúran lifnar og skreytist vorskrúBi
sínu á sama mælistigi í Noríiurálfunni. — Kaldur straumur,
sem streymir nitair meb Afríku-ströndum, er at> ætlun margra
Pólstraumurinn, er hann kemur undan Gylfastraumnum
fyrir vestan strendur Portúgals, og heldur síban subur eptir.
Gylfastraumurinn bíbur eigi mjög mikinn skaBa á
þessu móti, en beygir nú beint til norburs; bann heldur
því litla stund og fer síBan meir til austurs. Hérumbil
á 50° n. br. heldur lítil kvísl af Gylfastraumnum hérum-
bil í hánortmr, inn í Baffinsflóa, nortmr met) Grænlandi
og allt nortmr í SmiBssunda. jrcssi hluti straumsins gjörir
') Archiv for Sövœsen. 1830. IV. bls. 156.
*) Petcrmann. Oeogr. Mittheilungen. 1867. bls. 184. — Arið
1874 var meðalhiti í Godthaab (á 64° 11' n. br.) — 2° 0 C., í
Jacobshavn (á 69° 13' n. br.) — 4° 8 C.; minnsti hiti |iar var
25. Jannarmánaðar — 32° 5 C. (Athuganir útgefnar af 7/('//"-
meyer. Re'sumé internationnl pour 1874).