Andvari - 01.01.1876, Side 74
70
Gylfastraumurinn og löndin í kríng.
|)aí> aö verkum, aö vesturströnd Grænlands er miklu heit-
ari en austurströudin (niöur meb austurströndinni rennur
Pólstraumurinn). — Gylfa3traumurinn lietir stöbugati 10°
hita á 50° n. br. um liávetur, en á sama tíma er opt
yfir 20° frost uppi á meginlandi NorÖurálfu, t, d. í Prag
í Bælieimi.
þegar Gylfastraumurinn kemur aö íslandi, lieldur ein
kvísl hans a& vesturlandinu, og fyrir framan Breiðafjörö
viröist öll straumstefnan aí) vera til noröurs. Straumurinn
vermir )>ar fur&ulega, svo jafnvel á Patreksfir&i (sem þ<5
er á 65Va° n. br.) er a& tiltiilu ákafur hiti í sjónum.
Irminger a&mírall fann þar í Junimanu&i 6°, 7 R.1 2 3 4.
Nokku& nor&ar út frá landi, um 66° n. br., tekur kaldi
straumurinn sumsta&ar svo snögglega vi&, a& ef menn
t. d. finna í sjónum 5—6° hita. þá geta menn hitt 1—0°
nokkrum fö&mum nor&ara. Eptir athugunum Irmingers
vir&ist svo, sem lítill armur Gylfastraumsins haldi nor&ur
fyrir Hornstrandir, til austurs fram me& nor&urlandinu;
en þessi kvísl straumsins helzt a& eins um sumarmánu&ina8.
Hinn ágæti landi vor, Einar bóndi Ásmundsson frá
Nesi, hefir þegar ári& 1861 geti& þess til, aö þessu væri
svo háttaÖ V Á Brei&afir&i og fyrir framan hann er
Gylfastrautnurinn ákaflega vatnsmikill, inenn liafa fundiö
6° R. hita á 360 feta dýpi nokkuö fyrir framan Stykkis-
hólm5. Ef lieiti straumurinn eigi væri, þá mundi allur
Brei&ifjör&ur og Paxaflói brátt fyllast me& ís, og þar
mundi ver&a eins og á austurströnd Grænlands, — en þar
') Tidskrift fur Sövœam. 6. Aarg. 1861. bls. 18.
2) lYt/í Archiv for Sövtzsen. 2. Række. VIII. 1853. bls. 131.
3) Petcrmnnn Geogr. MiUheilungen 1870. bls. 213.
4) Íslendíngur 2. ár 1862. bls. 117.
5) Zeitschrif• fiir nllgem. Erdkunde. Neuc í'olge. XI. 1861. tab. 2.